Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 7

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 7
BÚNAÐARRIT 165 þróarmynnið á að liggja sem þverbeinast á straumstefn- una í Iæknum, eins og sýnt er á myndinni hór að framan. Hœð 8tíflunnar er mjög undir staðháttum komin. Bezt er að tjörnin só sem dýpst og stærst, en hún verður þeim mun stærri sem stíflan er hærri. Aftur á móti vex kostnaðurinn með hæð stíflunnar og örðugleikarnir við að fá hana þétta, því vatnsþrýstingurinn eykst að sama skapi. Tjörnin má ald>ei vera grynnri en 1 metri (lúz alin), helzt nokkuð dýpri, en stiflan verður að vera að minsta kosti x/2 metra hærri en vatnsborðið, ef ekki er ætlast til að vatn falli yfir hana. Auk þess þarf að grafa fyrir henni nokkuð ofan í lækjarfarveginn, sé hann laus í sér eða ósléttur. Þykt stíflunnar má ákveða sem hér segir: Stífla úr torfl þarf að vera 2 metrar að ofan og svo 2 metrum þykkri fyrir hvern metra, sem nær dregur botni. öé stíflan t. d. 1,5 metrar á hæð, á hún að vera 2 metrar að ofan og 5 metra þykk að neðan. Yatn það, sem ekki er notað, á helzt ekki að falla yflr torfstiflu, heldur á að vera breitt skarð í stífluna eða utan við hana, með trérennu í, þar sem vatnið getur runnið, þegar það er orðið of hátt. Só stíflan hlaðin íir grjöti og sementi, og eigi vatnið að renna yflr hana, þarf hún áð vera að minsta kosti 1 metri á þykt að ofan, og 1,2 m. (1 metra og 20 sentim.) þykkri fyrir hvern metra, sem nær dregur botni. Sú stífluhliðin, sem snýr upp að tjörn- inni, á að vera nær því lóðrétt eða lítið eitt að sér dregin, en hallinn á neðri hliðinni á að vera 1 : 1 (einn á móti einum). Eigi stiflan t. d. að vera 2 metrar á hæð, þá þarf hún að vera 3,4 m. (3 metrar og 40 sentim.) á þykt að neðan, en 1 metri að ofan. Neðri hliðin á að dragast að sér um 2 metra, en efri hliðin 40 sentim. Við neðri rönd stíflunnar, þar sem vatnið skellur niður, þurfa að vera tréplankar, eins og áður var minst á, til þess að vatnið grafl ekki undan stíflunni. Eigi vatnið ekki að renna yflr stífluna, þá er nóg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.