Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 14

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 14
172 BÚNAÐARRIT Eins má nota þessa töflu til að finna út, hve mörg hestöfl maður getur fengið, þegar mæld hefir verið bæði fallhæðin og vatnsmegnið. T. d. sé fallhæðin 8 metrar og minsta vatnsmagn 85 litrar á sekúndu, þá finnum við í dálkinum undir 8 þá tölu, sem er næst 85, en það eru 86 í 6-hestafla h'nunni. Það má þá fá hér um bil 6 hestöfl með 8 metra fallhæð og 85 lítra vatns- megni. Annað dæmi: Fallhæðin er 5 metrar og vatns- megnið er 120 lítrar. í dálkinum undir 4 er 115 næsta tala við 120, og það er í 5-hestafla-línunni. Svarið verður þá: 5 hestöfl. Hið næsta er nú að komast að raun um, hvort nægjanlegt vatn sé í læknum, til þess að koma upp svo og svo margra hestafla stöð. Sá sem æfður er getur vanalega farið nærri um þetta, ef hann að eins sér lækinn, þegar hann er minstur. Oftast mun þó vissara að mæla vatnsmegnið. Erþað vanalega gert með svonefndu yfirfalli, þegar um læk eða grunnar ár er að ræða. Aðferðin er þessi : í lækinn er gerð dálítil stifla úr tré, með skarði í, sem vatnið fellur í gegnum, eins og 2. mynd sýnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.