Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 28

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 28
186 BÚNAÐARRIT rofum; oft eru það ósköp litlir snerlar, straumsnerlar, sem hafðir eru til að kveikja og slökkva á lömpum. Grildleiki þráðanna millum aflstöðvar og bæjar á- kvarðast af þrennu: 1. Straummagni því, sem þræðirnir eiga að flytja. 2. Fjarlægð stöðvarinnar frá bænum. 3. Hve mikið tapast má í leiðslunum, með öðrum orðum: hve mikið spennutap er leyfllegt. Eg sé ekki til neins að skýra hér nánar, hvernig reikna skuli út gildleikann, heldur að eins'geta þess, að hann verður að vera þeim mun meiri, sem fjarlægðin og straumurinn er meiri. Gildleiki rafmagnsþráða er miðaður við þverskurð þeirra í fermillimetrum (mm’), og er gildleikamismunurinn á þeim þráðum, sem fást, eftir ákveðnum venjum. Eg set hér á eftir töflu, er sýnir gildleika, þvermál, þyngd og hið liœsta leyfilegt straummagn fyrir þá loftleiðsluþræði, er komið geta til greina við rafveitur sveitabæja. En geta skal eg þess, að spennutapsins vegna verður því nær ávalt að velja mun gildari þræði fyrir einhverja ákveðna ampertölu heldur en taflan sýnir. Hafi maður t. d. 20 amper, þá dugar ekki 6, heldur 10 eða 16 mm2 þráður. Grildlciki Þvermál Þyngd Hæsta leyfilegt (þverskurður) 100 metra straummagn r, o 6 mm 2,8 mm. 5 kg. 20 amper 10 „ 3,c „ 9 „ 30 n 16 „ 4,5 „ 14 „ 40 n 25 „ 5,6 „ 22 „ 60 V 35 „ 6,7 » 30 „ 80 n Verð koparþráðanna er nokkuð misjafnt, eftir því hvernig koparmarkaðurinn breytist. Vanalega kostar hvert kg. 1,50—2 kr. Þegar inn í húsið kemur, skiftast leiðslurnar í margar greinar til allra lampa og suðuáhalda, og af því, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.