Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 36

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 36
194 BÚNAÐARRIT Ekki er heldur syo að skilja, að ekki vaeri unt að fram- kvæma verkið ódýrara, en þá verður að spara, svo efni og frágangur verður ekki eins gott. Einnig er hugsan- legt, að stíflan, húsið og önnur jarðvinna þurfi ekki að kosta bóndann eins mikið og áætlað er, hafi hann ódýran, vinnukraft. 2. áætlun. Bóndi vill byggja 3 hestafla stöð, og hefir til þess uppsprettulæk, sem hann getur leitt í skurði yfir á brekkubrún skamt frá bænum. Framan í brekkubrún- inni er hægt að fá 10 metra fallhæð, með því að gera pípurnar 40 metra langar. Þarf þá hér um bil 35 lítra á sekúndunni, til þess að framleiða þessi 3 hestöfl, og skulum við gera ráð fyrir, að vatnsmegnið í læknum sé nóg til þess. Pípurnar verða að vera 15 sentimetra víðar. Stíflan, þar sem læknum er veitt inn í aðfærsluskurð- inn, sé gerð úr torfi, allur skurðgröftur hægur, húsið 2X2 metrar, hlaðið úr torfi og grjóti, en þiljað að innan, og skal hér gert ráð fýrir að bóndinn geti gert alt þetta ásamt þrónni við efri enda pipnanna, vélaundirstöðu og annari jarðvinnu fyrir 400 kr. Stöðin sé 150 metra frá bænum, og verður gildleiki ieiðsluþráðanna þá 16 mm*. I. Vélar og efni: 1. Útbúnaður við vatnstökuna . . . kr. 60 2. Steypujárnpípur 40 metra langar og 15 sm. víðar á kr. 7,50 hver metri _ 300 3. Túrbína 3ja hestafla með hesthjóli og sogpípu, snúningshraði hér um bil 1400 á mínútu 450 4. Rafmagnsvél með 110 volta spennu, samsvarandi 3 hestöflum með segul- Flyt kr. 810
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.