Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 50

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 50
208 BÚNAÐARRIT nicnn óviðbúna. Og svo má gæta þess, að engin 32 ár munu hafa liðið svo, að iandsmenn hafi ekki mörgum sinnum orðið fyrir minni háttar tjóni af heyskorti hér og þar á iandinu, og stundum á stórum svæðum. En slíkt gæti ekki komið fyrir, ef á hverju hausti væri bú- ist við verstu harðindum, og sett á eftir því. Eg ætla svo að enda þennan kafla með því að til- færa hér nokkuð af ummælum Guðmundar landlæknis Björnssonar um harðindin 1881—'881). Guðmundur segir, að eg hafl metið alt tjónið af þessum harðindum á 8 miljónir króna. Þykir honum það of lágt mat, og segir að þroskahnekkirinn, sem þjóðin hafl beðið af harðindunum, sé fráleitt of hátt metinn á 20 miljónir króna. Eg er G. B. fullkomlega samdóma um þetta, og munurinn á milli okkar kemur einkum af því, að eg lagði ekki annað tjón í krónur en það, sem teija mátti saman eftir landshagsskýrslunum að orðið hefði á sauðfé og hrossum. Það er víst alveg óhætt að fullyrða, að alt tjónið, sem þjóðin hafði af harðindunum 1881— ’88, liaii verið 20 miljónir króna eða meira. Svo segir G. B. ennfremur: „Þess ber nú vel að gæta, að árferðið í síðustu harðindunum var aldrei eins og það getur verst orðið. Það komu t. d. háskalegri ár 1688—1700, 1751—58 og 1779—1785. Háskinn getur því orðið miklum mun meiri í næstu harð- • indum en hann var 1881—’88, og það því fremur sem við erum að mörgu leyti ver viðbúnir, haustbirgðir bænda og kaupmanna miklu minni, og þurrabúðarmenn á Norðurlandi margfalt fleiri en þá gerðust". Þessi viturlegu ummæli G. B. ættu allir að festa í minni, og ekki sízt þingmenn okkar. Það er mjög komið undir tillögum þingmanna framvegis, hve mörg ár enn þá þjóðin á að halda áfram gamla heyásetningslaginu, og hvort hún á að bíða aðgerðalaus eftir því, að fá aftur r) Næstu harðindin, bis. 48.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.