Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 61

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 61
BÚNAÐARRIT 219 hestaréttin væri í túnjaðrinum utan girðingar, þar sem gatan liggur heim að bænum, og hesthús áfast við hana, svo hestar yrðu látnir þar inn, ef veður er ilt. Komu- menn stigi þá þar af baki og gengi spölinn heim að bænum. Þar sem túngatan byrjaði væri þá litið hlið á túngirðingunni með krossgrind í, svo ekki kæmust hvers- dagslega inn á túnið aðrir en gangandi menn. Auk þess þyrfti að sjálfsögðu annað hlið stærra, sem opna mætti, er lest eða vagnar færu heim að bænum. Á þennan hátt træðist túngatan lítt, og alt væri hreint og þrifa- legt heima við bæinn. Ef túngata er löng, mætti setja réttina einhversstaðar í túninu, og girða túngötuna utan hennar. Þó myndi þetta oftast óhentugra og dýrara. Ef réttin er utan túngirðingar, er að sjálfsögðu öll girð- ing meðfram túngötunni óþörf, en ekki er það ósenni- legt, er tímar líða, að meðfram henni verði gróðursettir runnar eða tré, sem greini hana frá túninu. Eg býst við því, að sumum þætti það lítt gestrisnis- legt, að neyða komumenn til þess að fara af baki utan túns og ganga heim að bænum, þó aldrei væri nema stuttan spöl eftir þrifalegri götu. Já, gamall vani er hvervetna ríkur, en væri að öðru leyti vel á móti gest- um tekið, þá myndu fáir erfa slíkt, og smám saman yrði öllum skiljanlegt, að þetta er miklu hentugra og þrifa- legra en gamla lagið. Ef vér værum vanir því, að láta gesti vora ríða inn í baðstofuna og geyma hesta sína í eldhúsinu, þá myndi öllum þykja hin mesta ókurteisi að leyfa ekki hestunum lengra en á hlaðið, meðan sá siður væri að komast á. Síðar myndi gamli siðurinn vera að athlægi hafður. Hitt er sjálfsagt, að við aðflutninga og hátíðleg tækifæri mætti opna stærra hliðið, svo gestir gætu riðið alla leið heim að bænum, ef þeir kysu það heldur. Hlandforin. Þegar Norðlendingar fara hér suður með sjó, þá þykir þeim það undrum sæta, að voldug hlandfor er á hverju koti, hálfu stærri en þeir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.