Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 74

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 74
232 BÚNAÐARRIT upp i eftirmatarská] eða venjulegt fat. Sveskjurnar eru soðnar í vatni ásamt sykrinum. Þegar þær eru mauk- soðnar, er kartöílumjölið hrært út í köldu vatni og sett út í maukið, látið sjóða og síðan sett ofan á hrisgrjóna- grautinn á fatinu. Borið heitt, á borð. Ofan á þessa köku má eins nota tröllasúru (rabarbara) í staðinn fyrir sveskjur. En tröllasúran er innlend, og má rækta hana á hverju heimili og spara með því sveskju- kaup og fleira. Mánudagur. Mjóllcurgrautur. 6 lítrar undanrenning..........................kr. 0,36 300 gr. hrísgrjón................................— 0,12 1 htri vatn, salt................................— „ 3 matskeiðar kartöflumjöl........................— 0,02 10 manns kr. 0,50 Hrísgrjónin eru þvegin vel úr köldu og heitu vatni, lögð í kalda mjólkina og soðin hægt í 1 klukkustund. Þá er kartöflumjölið hrært út í köldu vatni, hrært saman við grautinn, látið sjóða. 2 kg. blóðmör................................kr. 0,52 10 manns kr. 0,52 Þriðjudagur. Brauðsúpa. 1 kg. rúgbrauð..............................kr. 0,20 200 gr. sykur..................................— 0,12 31/2 lítri vatn................................— „ 2 litrar nýmjólk..............................— 0,24 10 manns kr. 0,56 Brauðið er mulið niður og lagt í bleyti kvöldinu áður. Soðið í vatninu þar til það er orðið meyrt, þá marið með hnalli. Sykurinn settur saman við. Borið heitt á borð, og nýmjólkin höfð fyrir útálát.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.