Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 93

Búnaðarrit - 01.08.1915, Blaðsíða 93
BÚNAÐARRIT 251 í Skaftafellssýslu varð heyskapur í meðallagi að vöxtum og gæðum. Oarðrækt. Yoryrkja byrjaði seint og varð tafsöm V9gna tiðar- farsins. Á Suðurlandi spruttu garðávextir með lakara móti. Sumstaðar brugðust lrartöflur því nær algerlega, en sumstaðar uxu þær fram yfir vonir. Rófur spruttu betur en kartöflur og sumstaðar alt að því í meðallagi, allra helzt ef sáð hafði verið til þeirra í vermireiti. í Dölum voru kartöflur settar um og eftir miðjan júní, og rófnafræi sáð fram af þvi. Brást garðrækt þar mjög tilflnnanlega sökum kuldanna og rigninganna. Á Vestfjörðum misheppnaðist garðrækt því nær al- gerlega víðast hvar. í Eyjafirði spruttu garðávextir alment laklega. Sprettutíminn var svo stuttur. Flestir tóku upp úr görð- um um miðjan september. Á Fljótsdalshéraði varð uppskera úr görðum í meðal- lagi. Kartöflur spruttu allvel, rófur miður. í Breiðdal varð uppskera í lakara lagi og sömuleiðis í Skaftafells- sýslu. Fénaðarhöld. Veturinn langur og vondur og vorið þessa verst. Heyin hrakin og óholl frá sumrinu 1913. I Árnessýslu urðu fénaðarhöld ekki góð. Bar mjög á máttleysi í sauðfé og sýkingu, þegar kom fram á vorið*, þótt í góðum holdum væri, og mistu margir nokkuð af fullorðnu fé, ám og gemlingum, en einkum urðu mikil og almenn brögð að lambadauða; varð flestum um megn að bjarga lömbum sínum í hinum látlausu ill- viðrum, sem gengu um sauðburðinn. í Gullbringu- og Kjósarsýslu féll víða allmargt af sauðfé, og lömb lifðu fá. I Borgarfjarðarhéraði féll víða allmikið af fullorðnu fé, og lambadauði varð afarmikill. Ef til vill stafaði fjár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.