Alþýðublaðið - 19.07.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.07.1923, Blaðsíða 3
AL»«»t>BLA»Ili S Seyðfirzkir pistlar. I. Hinn andlegi leiðtogi okkar hér eystra er skáldið Guðm. G. Hagalín, ritstj. >Austanfara< (litla sáiarbarnið hans Mogga). Eigi eru allir hér sammála um birtu- magn hinnar stjórnmálalegu vizku- týru hans, og margur er sá, er eigi getur fyllilega meit >pólitíska< spónamatinn, sem skáldið ber Austfirðingum á borð. — En Iítið ber á andmælum. Munu ándstæðingar hans hugsa Hkt og sagt er að Ólafur Friðriksson hefði sagt um hann að á þess- um tímurn væri >púðrið of dýrt til að skjóta .með því titt!inga.< — En slíkt er þó að minni hyggju eigi ails kostar rétt, því þrátt fyrir alt eru margir til, sem taka mark á orðum hans, og nýtur hann þar skáldsins og skrifa sinna á bókmentasviðinu, sem eru af alt öðru sáuðahúsi en >pólitiskt< garnagaul hans. — Og er ilt, að eigi skuii vera hér annað >pólitiskt< málgagn til að þagga ögn niður í honum, er hann urrar framan í okkar mikil- hætustu menn og merkustu mál- efni; er slíkt þó ætið til Ieiðinda og óþæginda, þó ekkert stórtjón hljótist af. — En framtaks- og samtaka-leysi Seyðfirðinga er sök þess, að eigi skuli vera hér neitt opinbert málgagn til andmæla. (Ég tel varla blaðlð >Gneista< sem fæddist hér f vatur og lifði f fjórar vikur. — Lét það að vísu vígalega og fleygði nokkr- um meinlegum hnútum í Haga- Hn, en þeir, sem þektu til, sáu dauðamörkin þegar í tæðingu, — og >Austanfari< umrótast hér enn). Annars er skáldið og maður- inn Hagalín drengur góður í daglega lífinu, gestrisinn og við- feldinn heim að sækja, fróður á mörgum sviðum og skarpgreind- ur, og >hann er skáld, mann- skrattinn<, eins og Níels ságði um Jónas, og á hann þar eflaust mikla framtíð fyrir höndum, enda þegar seztur ofarlega á Braga-bekk. Má ótvírætt segjá, að hann hafi lent á rángri hyl!u hér í lífinu, og er það illa farið, E.s. „Esja“ fer héðan vestur og norður nrn land mánudag 23. júlí kl. 10. árdegls. Vörur afhendist í dag til hafná á milli Vestmannaeyja og Siglufjarðar, og á mOF0Un til hafna á milli Sigluijarðar og Stykkishólms. FarseðlaF sækist á morgun. að hann skuli skaðskemma sig og skáldið í sér í hinu fslenzka, stjórnmálalega moldviðri. (Frh.) Skólafræðsla á að vera 6- kcypis og sameiginleg fyrir alla. íSdgar Rice Burroughs: Dýi* Tarzesiie. þeirra 'stökk áfram eftir sýkinu á árbakkanum til dálítillár hæðar niður með ánni. Aparnir þurftu að fara st.óran kjrók til þess að eita hann, ekki ab minnast á Shítu, sem hatar vatn, og Mugambi fór eins hart Og hann gat á éftir. Á hálfri stund komst Taizan yílr flæðarnar og upp hæðina, þar sem áin beygði. Við honum blasti báturinn úti á miðri ánni, og í honum stób Mikolas Rokoff. Jane var ekki méð Rússanum. Öiið á enni apamannsins tútnaði út, er hann sá óvin sinn, og hann rak upp hið ógurlega öskur karlapa í vígahug. Hrollur fór um Rokoff, er ópið barst honum til eyrna. Hann reyndi áð fela sig í bátnum. Tennur hans glömruðu í hvofti hans, er hann sá þann, er hann óttaðist allrft mest á jörðunni, hlaupá ofan að ánni. Jafnvel þótt Rúsainn vissi sig öruggan, greip hann slík ógurleg hræðsla, að bonum lá við sturlun, og þegar hann sá Taizan steypa sór í ána fulla af skrímslum, var houum öllum iokið. Með föstum, sterklegum tökum synti Tarzan á eftir bátnum. Rokoff greip aðrá árina, sem lá í bátnum, og reyndi meb miklu fáti og fumi aö auka hraða bátsins. Og frá hinum árbakkanum færðust gárur, sem hvorugur mannanna sá, beint og stöðugt, í áttina til hálfnakta sundmannsins. Loksins náði Tarzan skut bátsins. Önnur höndin greip um hnífilinn. Rokoff sat hálfdauöur af skelfingu og gat hvorki hreyft legg nó lið; hann starði á andlit óvinar síns. Éá sá hann hræringu í vatninu rétt aftan við sundmannina. Hann sá gárurnar og vissi, af hverju þær stöfuöu. Um leið fann Tarzan, að sterkar tennur luktust um hægri fót hans. Hann biauzt um til þess að losa sig og reyndi að komast upp í bátinn. Honum hefði heppnast þab, ef þetta óvænta atvik hefði ekki magnað heila hins illá Rússa og kveikt þá von, að hór væri tækifæri til hefnda. Eins og eiturnaðra spratt Rokoff upp og aftur í bátinn. Með þungri árinni greiddi hann Tarzan slíkt höfuðhögg, að hendur hans sleptu bátnum. Vatnið varð um stund ókyrt; svo kom kyrð á það aftur; að eins sá brégða fyrir bólum, þar sem Taizan apabróðir, konungur myrkviðavins, hvarf sjónum manns í gruggugt og bölvaö vatn Ugambi. Rokoff datt, örmagna af ótta, otan í kjalsog bátsins. Um stund áttaði hann sig ekki á gæfu þeirri, er honum hafði hlotnast; — hann sá að eina hvítan mann brjótast þegjandí um og hverfa undir yfirborð vatnsins til þess að deyja illum dauða á árbotninum. Smám saman rann þaS upp fyrir Rússanum,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.