Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1917, Blaðsíða 126

Búnaðarrit - 01.01.1917, Blaðsíða 126
íyo BÚNAÐARRIT með hana í kaupstaðinn. Verður þá fljótlegra að meta ullina hjá verzlunum, og ætti þá ullin að verða fyrir það í heldur hærra verði. Þá verður og auðveldara að koma því við, að meta ull hvers bónda um leið og hann leggur hana inn, svo að hver og einn geti fengið sannvirði fyrir ullina, eftir því sem hún er. Þar sem ullin var metin um leið og hún var lögð inn, kvörtuðu margir bændur yfir því, að þurfa að biða á meðan matið fór fram. Úr því má bæta með því, að hver bóndi meti ull sína heima eða aðskiiji í flokka, enda þótt einhverjar breytingar yrðu gerðar á því hjá ullarmatsmönnunum. Það stendur að vísu ekki í lögunum, að ullin skuli metin úr hendi seljanda. En það er mjög æskilegt og ágætt ráð til þess að menn vandi ull sína. Hefi eg alstaðar hvatt til þess í mínu umdæmi. Og flestar verzlanir gera það á því svæði. Núgildandi reglur um flokkun og merking ullar, gefnar út af stjórnarráðinu 10. júlí 1916, þurfa að mínu áliti, og margra annara, breytingar við. í þær reglur vantar að setja einn flokk ullar, sem mikið er til af í landinu. En það er þvegin haustuli. Þar er og ætlast til, að hvít vorull sé í tveimnr flokkum. Hlýtnr þá að verða í öðr- um flokki — þar sem meginið af ullinni iendir — flókar og sandmikil ull, er spillir verði á þessu númeri í heild sinni. Auk þess er óljóst tekið fram um suma flokkana, hvernig ullin í þeim skuli vera. Af þessum ástæðum hefi eg nú sent stjórnarráðinu uppkast að nýjum ílokkunarreglum og lagt það til, að þær yrðu gefnar út og látnar gilda í staðinn fyrir þær, sem nú eru. Er uppkastið á þessa leið: I. flolclcur: Öll hvít vorull, sem er blæfalleg, greið, vel þvegin og vel þur. í þennan flokk má þó láta ull með blökku togi, sé þelið vel hvítt. II. flolclcur: Öll hvít vorull, sem er aigul, mjög morug, leirlituð, blökk og lítið eitt sendin, en þó vel þvegin og vel þur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.