Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1917, Blaðsíða 165

Búnaðarrit - 01.01.1917, Blaðsíða 165
BÚNAÐARRIT 159 og Dala-hrútnum í Mýrdalnura, er getið verður um síðar. Hæls- hrúturinn vó 1. okt. í haust 100 kg. í Biskupstungunum voru báðir 1. verðlauna-hrútarnir frá Vatnsleysu. Átti Sigurður bóndi Er- lendsson annan og hafði keypt hann frá Páli Hannessyni á Guð- laugsstöðum i Blöndudal. Jón Jónsson bóndi átti hinn, og var hann sonur hrútsins frá Guðlaugsstöðum. í Grimsnesinu: Guð- mundur Jónsson á Hæðarenda. Er hrúturinn heima alinn, en i aðra ættina kominn af fó Magnúsar í Klausturhólum. Eftir sýn- inguna var hrútur þessi keyptur af Þórði Þórðarsyni í Björk fyrir 123 krónur. í Þingvallasveit: Einar Halldórsson á Kára- stöðum. Er hrútur sá heiina alinn og sonur hrútsins á Hæli. í Selvogi: Páll Grímsson i Nesi. Var hrúturinn keyptur í haust frá Torfa Jónssyni í Gilstreymi í Borgarfirði fyrir 100 kr. í Austur- Landeyjum: Einar Árnason í Miðey. Var sá hrútur keyptur lamb frá Bryggjum í sömu sveit; er hann undan hrút þar, keyptum frá Sigurði á Sandhólaferju. Hafði sá hrútur verið sonur hrúts, er Sigurður hafði fengið úr Þingeyjarsýslu. Einar kvaðst aldrei hafa átt eins vænar kindur eins og undan þessum hrút. Daginn sem eg var staddur í Miðey vó Einar 5 veturgamla sauði, þá> vænstu, undan hrútnum og 5 sauði jafn-gamla, þá vænstu líka, undan öðrum hrút dágóðum. Voru sauðirnir undan betri hrútnum 5 kg. þyngri til jafnaðar Hrútur þessi var veginn 22. október í haust; var hann þá ná'ægt 87 kg. og þó farinn að léttast. Er það ágæt þyngd i þessari sveit. í Landmannahreppi: Guðni Jóns- son á Skarði. Hrútur sá var keyptur frá Ingimundi Benedikts- syni í Kaldárholti. Af verðlauna-hrútunum i Hvammshreppi átti Magnús Finnbogason i Reynisdal einn ; er sá hrútur kcyptur í fyrra haust frá Jóni Sumarliðasyni á Breiðabólsstað í Dölum fyrir rúmar 100 krónur Er það sama kindin, sem fékk 1. verðlaun í Miðdalahreppi í fyrra. Guðjón Jónsson i Vík átti annan hrút- inn og er hann heima alinn. Einar Brandsson á Reyni átti hinn þriðja og er hann einnig heima alinn, en undan borgfirzkum hrút, eign Heiðmundar bónda á Götum í Mýrdal. Sýningarnar voru miklu betur sóttar á þessu svæði í haust heldur en 1914. Að visu var tíðin þá verri. Hér sem annarBstaðar vex áhugi manna á því að bæta féð. Menn veita betur og betur eftirtekt þeirri aðalreglu, að út af vænum kindum koma vænar kindur, en út af lélegum kindum lólegar kindur. Þetta verða menn enn vissari um með timanum, cftir því sem lengur er vandað val fjárins og kynfestan eykst. Vöndun manna á vali hrútanna er mjög mikilsvarðandi, því að án góðra hrúta getur féð aldrei orðið gott Keraur það glöggvast í Ijós þar sem eru góðar ær en vondir hrútar, þvi að þá gengur féð ávalt úr sér. Aftur á móti helzt fóð við og batnar, þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.