Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 15

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 15
BÚNAÐARRIT 173 Annars má svo að orði kveða, að efnahagur flestra búanna sé sæmilegur, og sumra þeirra alveg ágætur, «ins og skýrslan hér á eftir ber með sér. Sum búin eiga, auk skálans og áhaldanna, mjög álitlegan varasjóð. Baugsstaða-smjörbúið er þar efst á blaði, með yfir 2000 kr. varasjóð. Þar næst er Hróarslækjar-smjörbúið og Hvítárvalla, með á annað þúsund króna varasjóð, o. s. frv. Baugsstaðabúið á einnig mestar eignir skuldlausar, og Hróarslækjarbúið er þar næst,. Þá er Deildárbúið og Sandvikurbúið, með um 3000 kr. eign, og Fljótshlíðar- búið þar nálægt. Þar næst er Hvitárvallabúið, svo Svarfdæla o. s. frv. Það skiftir miklu, hvernig búunum er stjórnað, eins og gefur að skilja. Og það er engum vafa undirorpið, að þessi bú, sem bezt eru efnalega á vegi stödd, eiga það formönnunum að þakka, hvað efnahagur þeirra er góður. Sum þessara smjörbúa, og enn fleiri, eiga einnig því iáni að fagna, að hafa ekki skift um formenn, og notíð þeirra krafta frá byrjun. Þegar formennirnir reynast vel og láta sér ant um hag búsins, þá væri það líka frá- leitur barnaskapur að skifta um, ef þeir annars eru fáan- legir til þess að hafa þennan starfa á hendi. Ef valið á nýjum formanni tækist miður vel, gæti það haft slæm áhrif á vöxt og viðgang búsins og hnekt starfsemi þess. — Bústýrurnar eiga einnig sinn þátt í því, hvernig smjörbúunum vegnar. Þess vegna hefir það mikla þýðingu, að þær reynist starfi sínu vaxnar. Um fjárhagsástæður þeirra smjörbúa, er lagst hafa niður, er mér ekki vel kunnugt. Þó veit eg það, að sum þeirra voru allmikið skuldug, er þau lögðust niður. Sennilega hafa skuldirnar, aðrar en það, sem eftir stóð af viðlagasjóðslánum þeirra, verið greiddar um leið eða eftir að búin „voru tekin til skiftameðferðar“, og eignum þeirra komið í peninga, eftir því sem varð. En um viðlagasjóðslánin er það að segja, að meira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.