Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 17

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 17
BÚNAÐARKIT 175 og minna er ógreitt af þeim. Þau lán afborgast smátt og smátt, og fer um afborgun þeirra svo sem áskilið var, er lánin voru veitt. Samkvæmt skýrslu landsféhirðis var ógreitt af þess- um lánum við árslok 1915 það sem hér segir: Búin. Upphaflega. Árslok 1915. 1. Brautarholts . 2000 kr. 1200 kr. 2. Dalamanna . . 2400 — 1059 — 3. Eyhildarholts. 700 — 326 — 4. Fnjóskdæla . . 2000 — 1466 — 5. Gufár 2000 — 1066 — 6. Hjalla 2000 — 200 — 7. Kerlækjar. . . 2000 — 800 — 8. Laxárí Húnav. 2000 — 1248 — 9. Laxárbakka. . 2000 — 1333 — 10. Ljósvetninga . 2000 — 1466 — 11. Reykdæla . . . 1500 — 800 — 12. Þverár .... 2000 — 850 — Af láni Arnarbælisbúsins munu vera ógreiddar nálægt 500 kr., sem Sandvikur-smjörbúið heflr tekið að sér að greiða og afborgar vitanlega árlega. Geirsárbúið mun þegar hafa borgað alt sem það skuldaði, bæði viðlaga- sjóði og öðrum. Brautarholtsbúið eða „dánarbú" þess hefir á árinu sem leið greitt upp í skuld sína við við- lagasjóð 540 kr. Eru þá eftir ógreiddar af þeirri skuld 660 kr. Hér hefir nú verið minst að nokkru á smjörbúin og rekstur þeirra árin 1911—1915. Er fáu við það að bæta, er sagt er hér að framan um búin. Smjörbúin eru, og hafa verið síðan 1913, í afturför. Var í upphafi þessa máls gerð grein fyrir, hverjar væru aðal-orsakirnar til þessarar afturfarar eða hnignunar. Nú veltur á því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.