Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 18

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 18
176 BÚNAÐARRIT hverja stefnu þetta tekur, er ófriðnum linnir. En að því skulu engar getur leiddar að þessu sinni. Það fer meðal annars eftir verði á landbúnaðarafurðum og fleiru, hvort búin eiga hér framtíð eða ekki. En ólíklegt þykir mér ,þó, að smjörbúin líði alveg undir lok eða hverfi úr sögunni. Það er nú ekki svo að skilja, að þessar samvinnu- -félagastofnanir — mjólkurbú eða smjörbú — eigi ekki víðar erfitt uppdráttar en hér á landi. I Noregi hefir mjólkurbúa-félagsskapurinn gengið hálf-skrykkjótt með köflum. Þar voru t. d. árið 1900 um 850 mjólkur- og ostabú, en 1910 voru þessi bú komin niður í 742. Að vísu er hér þess að gæta, að mörg smábú voru sameinuð í stærri bú. Við það fækkaði búunum, en smjörfram- leiðslan þvarr ekki að sama skapi. En sfðan hefir búun- um fækkað enn meira. Einn vottur um erfiðleikana víð rekstur búanna þar er það, að nú er farið að ræða um að breyta mjólkur- búunum, þar sem erfitt er um samgöngur, í rjómabú. Teija sumir, að rjómabú muni geta þrifist betur en mjólkurbú í strjálbygðum sveitum, og þar sem erfitt og illt er um samgöngur. Benda Norðmenn á reynslu rjóma- búanna í norðanverðri Svíþjóð. Þar voru um 1870 stofnuð mörg rjómabú. Störfuðu þau þar um hríð. En um 1880 kom afturkippur í búin, og lögðust þau þá mörg niður um sinn. En síðustu árin, eða síðan um 1910,hefir rjóma- búunum þar fjölgað aftur, og starfa þau nú með góðum árangri. í Finnlandi eru mörg rjómabú, og sum þeirra fremur lítil, ámóta og minni búin hér. í Ameríku — Banda- ríkjunum og Kanada — er og fjöldi rjómabúa, bæði stór og smá. Það er sagt, að fyrsta rjómabúið þar hafi verið stofnað árið 1864. Um 1877—1880 var mörgum slíkum búum komið þar á fót, en meira hefir þeim þó fjölgað síðan, og mest seinustu árin. Meira að segja, þá hefir sumum gömlu mjólkurbúunum verið breytt í rjómabú.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.