Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 19

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 19
BÚNAÐARRIT 177 Bændur þar vilja heldur eiga skilvindu og skilja mjólk- ina heima, hver hjá sér, en að senda hana ósJcilda til mjólkurbúanna. Þeir eiga þá ekki á hættu að fá ef til vill gallaða mjólk eða undanrennu frá búunum, sem enginn veit hvaðan er. í ríkinu Wisconsin voru árið 1912 955 rjómabú. Þannig er þá þessu háttað með rjómabúin í öðrum löndum. En hér skýtur nokkuð skökku við með þetta. Á sama tima, sem sumar aðrar þjóðir eru að stofna rjómabú og breyta mjólkurbúunum í rjómabú, erum við að leggja þau niður. Það virðist eitthvað bogið við það. Annarsstaðar virðist svo, sem rjómabúa-félagsskapurinn sé að vinna álit. Og því verður heldur ekki neitað, að þetta fyrirkomulag — rjómabúin — sé einkar hentugt í strjálbygðum löndum og héruðum, þar sem samgöngur eru ógreiðar og samgöngutækin ófullkomin. Hér berja menn því við, þegar um smjörbúin eða rjómabúin er að ræða, að ekki sé hægt að starfrækja þau vegna fráfærnaleysisins. Það er að vísu nokkur vorkunn, því ber ekki að neita. Það munaði mikið um sauðamjólkina meðan fært var frá. En bændur viða í öðrum löndum, þar sem að mörgu ieyti hagar svipað til og hér, telja sér það hagnað að vera í rjómabúi, þó að þeir eigi ekki nema fáar kýr. Og ekki er þar að ræða um fráfærur eða sauðamjólk til smjörgerðar. En sínum augum lítur hver á silfrið. Hér álíta bændur, að það borgi sig ekki að vera í rjómabúi, nema að fært sé frá. Ef til vill breytist þessi skoðun, þótt síðar verði. Að þessu sinni ætla eg ekki að ræða um smjörgerðina á búunum. Það hefir oft áður verið gert, og seinast í. ritgerð minni í Búnaðarritinu 1912 (26. árg.). Þar er og minst á „prófun rjómans" á búunum, og talið, sam- kvæmt reynslu Dana í því efni, að það sé eitt af aðal- atriðunum, er styðji að betri meðferð mjólkurinnar og rjbmans á heimilunum. En góð meðferð á mjólk og rjóma, 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.