Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 20

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 20
178 BÚNAÐAllRIT áður en rjóminn er sendur til búanna, er undirstaða þess, að smjörið verði gott. En því hefir engu verið sint, fremur en mörgu öðru, sem bent er á, bæði í ræðu og riti, að betur megi fara. Sjálfsagt er að viðurkenna það, að smjörgerðinni hér á landi hefir farið mikið fram siðustu 10—15 árin. Og það er vitanlega smjörbúunum að þakka. En betur má, ef duga skal. Eg vil því að lokum minna á nokkur at- riði, er standa í nánu sambandi við smjörgerðina, til athugunar bæði fyrir formenn smjörbúanna og bústýr- urnar, og þau eru þessi: 1. Að rjóminn sé Jcœldur sem bezt, áður en hann er sendur til smjörbúanna. Kuldinn dregur úr gerlalífs- starfseminni og eyðileggur hana, ef hann er mikilL Rjóminn varðveitist því betur, ef hann er vel kældurr og skemmist síður. 2. Að smjörskálunum sé vel viðhaldið og vel frá þeim gengið. Þeir verða að vera súglausir, bjartir og leka- lausir. Gólfin í þeim eiga að vera hörð og slétt. Slæm gólf eða óslétt gera alla ræsting torvelda. Só ræstingin í ólagi, og mjólkurleifar safnist í holur og sprungur í gólfinu, spillir það lottinu í skálanum og hefir áhrif á smjörið til hins verra. 3. Að frárensli frá smjörskálanum sé gott. Bezt a& leiða allt skólp í burtu í lokræsi, sé þess kostur. Sé fráræslan opin, verður að hreinsa hana við og við. 111 fráræsla, samfara hirðuleysi og sóðaskap, eitrar andrúmsloftið umhverfis skálann og inni í honum, og spillir smjörgerðinni. 4. Að kalk sé óspart notað við alla ræsting og til þess að kalka með skálaveggina og þiljur skálans. 5. Að vatnið, sem notað er við smjörgerðina, sé gott. Það ríður mikið á því. Bezt er, að það sé leitt í pípum inn í skálann, verði því komið við, eða dælt inn í hann, ef um brunn er að ræða. Oott brunn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.