Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 21

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 21
BÚNAÐARRIT 179 vatn er jafnvel betra en nokkurt annað vatn til notkunar við smjörgerðina. 6. Að eldfærin séu góð. Bezt er að nota „uppmúraðan" pott. Reykjarsvæla er mjög skaðleg smjörgerðinni. 7. Að rjómapóstarnir, misjafnlega til reika, séu ekki iátnir vaða inn um allan skála, því að slíkt veidur óþrifum í skálanum, spillir ef til vill smjörgerðinni og eykur ræstingarstarfið. 8. Að rjóminn frá hverju heimili sé nákvæmlega at- hugaður með því að lykta af honum, skoða hann og bragða á honum. Slæman rjóma á að senda heim aftur. 9. Að öllum ílátum og áhöldum búsins sé haldið vel við, og að þau séu þvegin vandlega eða ræst að loknum búverkum. Þegar áhöldin fara að slitna og ganga úr sér, og rjómabrúsarnir að ryðga, verður að skifta um og fá nýtt í staðinn. 10. Að gætt sé allrar hirðusemi og reglu í störfum búsins, og að áhöld þess og aðrir munir fari ekki forgörðum fyrir hirðuleysi og trassaskap. Hver hlutur á að vera á sínum stað, og staður fyrir hvern hlut. Þetta veit eg nú að allir þykjast vita, og víst er um það, að sumir formenn búanna og sumar bústýrurnar gera skyldu sína í þessu efni. Það er ekki nema rétt og sjálfsagt að kannast við það. En sumstaðar er „pottur brotinn" í þessu efni; þvi er ekki að leyna. Hins vegar vænti eg þess, að reynt verði að bæta úr göllunum, hvar sem þeir eru, og eftir því sem hægt er. Þá er strax mikið unnið. Og batnandi er manni bezt að lifa. Sigurður Sigurðsson. 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.