Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 50

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 50
208 BÚNAÐARRIT vík og Haga í Barðastrandarsýslu, Kálfanesi, Tungugröf, Pelli og Bæ í Strandasýslu o. s. frv. Loks mældi eg jarðabætur Guðmundar Þorbjarnarsonar, bónda á Stóra-Hofi á Rangárvöllum. Nema jarðabætur hans undanfarin 7 ár, sem hann hefir búið þar, 2780 dagsverkum. Áður bjó hann á Hvoli í Mýrdal í 15 ár, og vann þar þau ár nálægt 1200 dagsverkum. Sést af þessu, að Guðmundur er mikilvirkur og framúrskarandi jarðabótamaður. Áveitutilrannir. í skýrslu minni til Búnaðarfélagsins árið 1914 („Búnaðarritið" 29. ár, 1915) er skýrt frá undirbúningi áveitutilrauna, sem búnaðarþingið hafði ákveðið að koma á fót (Sjá bls. 242—244). — Nú er þegar ráðið, að þessar tilraunir fari fram á fjórum stöð- um, og samið um tilhögun þeirra og fleira er að þeim lýtur. Tilraunirnar hafa tekið að sér að gera þeir Einar bóndi Árnason í Miðey í Austur-Landeyjum í Rangár- vallasýslu, Guðmundur G. Bárðarson, bóndi og náttúru- fræðingur í Bæ í Hrútafirði í Strandasýslu, Jósep Jó- hannesson, bóndi í Skógsnesi, við Miklavatnsmýri í Árnes- sýslu, og Sigurður skólastjóri Sigurðsson á Hólum í Hjaltadal. í Miðey og Skógsnesi verða gerðar tilraunir að eins með uppistöðuáveitu, en í Bæ og á Hólum bæði með uppistöðu- og seitlu-áveitu. Sýningar. Þetta ár voru haldnar tvær héraðssýningar á hrossum og hrútasýningar í haust. Önnur hrossasýn- ingin var haldin í Deildartungu 21. júní, fyrir Mýra og Borgarfjarðar sýslur. Þar voru sýndir 8 graðhestar, 4 vetra og eldri, 8 folar 3 vetra, og 19 hryssur, 4—15 vetra. Fyrstu verðlaun voru veitt þar fyrir gulan hest (Dala-gul), 5 vetra, 137 cm. á hæð, ættaðan frá Fellsenda í Dala- sýslu, og önnur verðlaun fyrir rauðan hest, frá Hvann- eyri, 6 vetra, 138 cm. á hæð, ættaðan frá Eyjólfsstöð- um í Yatnsdal. í dómnefnd, auk mín, voru þeir Halldór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.