Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 55

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 55
BÚNAÐARRIT 213 1 um meðferð hrossa og 1 um vinnubrögð. Á sýning- unum talaði eg aðallega um kynbætur sauðfjár. Þar sem eg hefi feiðast á árinu, hefi eg alstaðar orðið var við framfarir í vali og hirðingu sauðfjárins og fleiru þar að lútandi. Um Borgarfjörðinn ferðaðist eg fyrst veturinn 1911—1912. Umbætur þær, sem eg varð var við þar frá þeim tíma, voru einkum þessar: Betri fóðrun, einkum á lömbum og hrútum, betra húsrúm með vand- aðri hirðingu, er snertir brynningar, saltgjöf o. fl., og svo miklu vandaðra val á fénu til undaneldis. Nú höfðu margir nöfn eða merki á sínum beztu ám, völdu vel hrúta handa þeim og völdu lífslömbin þar út af. Sá eg greinilega árangur hjá mönnum af þessu vali. Sundbaðker voru og komin á mörgum stöðum. Sýningarnar á Suðurlandi voru og miklu betur sóttar í þetta sinn heldur en næst áður (1914). Fleira gæti eg talið, er sýnir framför i fjárræktinni — t. d. miklu hærra verð á góðum kindum til undaneldis — en hér verður staðar numið. Jón H. Þorlergsson. Vinnuhjúaverðlaun 1917. Umsækjendur um þau voru nú 47, 9 karlmenn og 38 kvenmenn. Verðlaun voru veitt 25, 6 karlmönnum og 19 kvenmönnum, öll í einum flokki, sem áður, og af sömu ástæðum. Hjúin, sem verðlaun fengu, voru þessi: 1. Arnleif Bjarnadóttir í Gesthúsum, Gullbringusýslu, 2. Bjarney S. Bjarnadóttir í Auða-Hrísdal, Barðastr.s., 3. Bjarni Halldórsson í Birtingaholti, Árnessýslu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.