Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 58

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 58
216 BÚNAÐARRIT er um 5—7 cm. — 3. júlí sló eg eina dagsláttu í túni, sem eg ætlaði mér að þurka, en vætutíð var, svo að eg sá fram á, að heyið mundi ætla að blikna. Eg dreif því heyið í gryfjuna 8. júli og kúffylti. Ekki var heyið gras- þurt, en tekið saman í þurru. Eg áætla, að þá hafi farið í gryfjuna jafngildi 15 þurrabandshesta. Morgun þess 10. var hitinn í heyinu þessi: 1 m. undir yfirborði 28° C.') 2 — -i----------18° — Þá var heyið orðið jafnhátt veggbrúnunum. — 11. júlí mældi eg enn hitann: 2 m. undir yfirborði 29° C. 0,5—1 — — — 35—40° — Heyið sigið um */2 — Að kvöldi þess 11. var hit- inn lítið eitt meiri. Bætti eg þá ofan á jafngildi 3 þurra- bandshesta af nýslegnu, nokkuð blautu heyi, og kúffylti með því gryfjuna. — 13. júlí var hitinn: 0,25—0,76 m. undir yfirborði 45—50° C. Nú var sigið nær jafnt og síðast, og bætti eg þá öðru eins á gryfjuna af nýslegnu, blautu töðugresi. — 15. júlí var hitinn: 2 m. undir yfirborði 48° C. 1 — — —— 52° — 0,5— — ----- 70° — Sigið hafði um 72 m* Bætti eg nú nær grasþurru, ný- slegnu heyi ofan á, nál. 2 þurheyshesta jafngildi; „tróð“ eg nú lítið, því eg vildi helzt að hitinn yrði það mikill, að eg fengi sæthey. — 17. júlí var hitinn 55—65°, en lítið hafði sigið, um */3 m- Bætti eg nú við jafnmiklu af samskonar heyi og síðast. — 19. júlí var hitinn þessi: 2.40 m. undir yfirborði 46° C. 1.40 — —----------- 60° — 0,75 — —----------- 68° — 1) Stakk mælinum í miðja gryfjuna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.