Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 59

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 59
BÚNAÐARRIT 217 Nú gat eg ekki bætt nema mjög litlu við, því að heyið seig lítið. — 20. júlí var hitinn: 2 m. undir veggbrún 49° 0. 1 — — ---59° — 0,5— —-------68° — Lítið sigið. Bætt ofan á 1 hesti af hálfþurru, töðubornu útheyi. Tyrfði eg svo yfir með einföldu torfi og bar grjót á um kvöldið, um 1800 kg. Næsta dag bætti eg grjóti enn á gryfjuna, svo að fargið áætla eg samtals 8600 kg.= 900 kg. á □ m. eða 150 '5? á □ fet. — Lót eg svo gryfjuna eiga sig eftir það. Heyið var að síga í nokkra daga eftir að fargið var sett á. Eg hefi skúrmyndað járn- þak á gryfjunni. 13. október tók eg nokkuð af farginu af og skoðaði heyið. Svolítil mygluskán var ofan á og rekjur lítið eitt utan með veggjum. Að öðru leyti sá eg ekki annað, en að heyið væri í beztu verkun. Minni súrlykt var af því nú en í fyrra, enda var það brúnleitara og sló fyrir dá- lítilli brauðlykt af því. Kýrnar éta heyið ágætlega. Nú til að byrja með hefi eg gelið þeim 5 kg. á dag af vot- heyinu. Ekki er eg búinu að gefa í botn enn þá, en mér virðist það, sem komið er, líkjast meira sætheyi en súr- heyi. Annars held eg að það skifti ekki miklu hvort er, einungis ef það ézt vel. í íyrra tóku tveir bændur hór aðferðina eftir mér, Stefán kennari Hannesson í Litla-Hvammi og Gísli Þór- arinsson á Ketilsstöðum. Þá reyndist það ekki rétt vel. í sumar héldu þeir áfram með votheysgerð, og heppnað- ist það ágætlega hjá Stefáni; Gísla veit eg ekki vel um; hann er nýbyrjaður að taka á sinni gryfju. Eg efast ekki um, að það verði gott líka. — Eg skal geta þess til viðbótar, að eg bjó til vothey í annari gryfju, og var það úthey. Fergði það mest með mold. Nú er eg nýbúinn að taka fargið af, og virðist mér heyið vera í ljómandi góðri verkun, mér liggur við að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.