Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 60

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 60
1218 BÚNADARRIT segja strax undir torfinu. — Þaö var talsvert meira af rudda ofan á í hinni gryfjunni, sem eg fergði með grjóti, og kenni eg það aðallega tvennu: 1. Að fargið hafi ekki verið eins mikið og þörf hefði verið, og 2. Að meira þurfi af grjótfargi en mold; moidin verður í jöfnu þéttu lagi yfir, og útilokar því loftið betur. (8. jan. 1913). 1913, 8/12- Eins °S tvö undanfarandi ár setti eg hey í gryfju til votheysgerðar. Það var alt nýslegin stórvaxin taða, nema efst í gryfjuna lét eg lítið eitt af töðubornu útheyi. 30. júlí lét eg fyrst í gryfjuna og fylti hana þá alveg. Sökum þess að hitamælirinn brotnaði, gat eg ekki mælt hitann nákvæmlega nema í byrjun. — 2. ágúst var hit- inn 50—60°, og nokkuð farið að síga; fylti eg þá giyf- juna aftur. Þannig hélt eg áfram að bæta í gryfjuna 2.—3. hvern dag, til 18. ágúst, er eg lét siðast í hana. Hafði eg þá bætt í hana 8 sinnum. Sumt af heyinu var tekið saman í regni, en mestur hluti þess í þurru veðri. Hitinn var um 60—70° undir yfirborðinu sérhvert sinn «r eg bætti í gryfjuna, og var þá altaf farið að síga all- mikið, svo að eg gat bætt við jafngildi allt að 2 þurra- bandshesta í hvert sinn. 20. ágúst tyrfði eg heyið og fergði á sama hátt og áður, með sama fargi (um 150 ® gijót á □ fet). Um miðjan nóvember tók eg nokkuð af farginu af gryfjunni, um x/3 af flatarmáli, og tók eg þar niður. Mér reynist heyið afbragðsgott. Skemdir geta ekki talist neinar, vottur af rekjum utan með og ofan á, sem hross þó éta. Eg gef nú 10 kg. á dag hverri kú, og éta þær hvert strá af því með góðri lyst. Það virðist mér, að fita mjólkur- innar muni heldur vaxa, þegar vothey er geflð, samkvæmt lítilsháttar tilraunum, sem eg Jét gera í fyrra vetur með fitumælingu. Stöðugt fer votheysgerðin vaxandi hér í Mýrdal, en þó einkum í Dyrhólahreppi, enda viðraði þannig síðastliðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.