Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 64

Búnaðarrit - 01.06.1917, Blaðsíða 64
222 BtjNAÐAE.E,IT Róttum 11 vikum eftir að eg fergði tók eg fargið af og lét járn yfir gryfjuna, mokaði allri moldinni upp úr, en lét torflð vera yfir heyinu. Yar þá enn eigi kalt í því. Skar eg nú stall niður i einu horninu. Var heyið dágott í fyrstu. eða sá stallur niður, en sárið myglaði og skemd- ist talsvert. Varð heyið því brátt úrgangssamt, og varb eg að ganga á það til þess að koma því út, og dugði ekki til. Um miðjuna var laut í heyinu, sem auðsætt var að stafaði af því, að fargið var þar þyngst, og svo hafði moldin blotnað, og vatn því sigið ofan í lautina. Var heyið þar gult og slepjað og mjög lyktarvont, ázt þó nokkurn veginn, en kýr litu ekki við því. Misfellur þær, er á þessu voru, þóttist eg sjá að væri mér að kenna, og taldi víst, að betur mundi takast í næsta sinn. Hlóð nú ofan á gryfjuna, svo að hún varð 5 álnir á dýpt á hærri barm, ætlaði að hafa skúrmyndað járnþak á henni, sem eg hefi síðan gert. í hleðsluna hafði eg mýrarkekki. Lót eg síðan í gryfjuna á iíkan hátt eins og árið áður, tyrfði á sama hátt, en fergði nú með grjóti og kökkum (hnausum). Fargið hafði eg að minsta kosti helmingi léttara, en gert hefir verið ráð fyrir í ritum. Heyið lá óhreyft í gryfjunni jafnlengi og árið áður. Tók eg síðan alt fargið af í einu, eins og í fyrra skiftið. Var þá heldur eigi fullkalt á yflrborðinu. Tók eg það nú eigi dýpra niður en rúmt kvartil í einu, og fór þannig um- feið yfir yfirborðið. Var heyið þar hálfmyglað, og jókst myglan, þá er eg fór að gefa, við það að ioft komst að og ylurinn óx. Gekk eg nú á þetta um tíma, þar til eg var búinn að fara aðra umferð álíka djúpa, eða alis um 16 þuml. niður frá yfirborði, en þá tók fyrir myglu og hita, og kom nú mjög Jyktargott hálíþurt sæthey með ornunarlit. Bar ekkert á myglu úr því, en heyið varð grænna, þegar kom ofan í miðja gryíju, og lyktin þá sæt- súr. Heyið tók eg alt ofan frá á sama hátt og áður er sagt, en tyrfði yfir sárið í hvert skifti. Þetta hey, sem var snemmslegin taða, átu kýrnar með betri lyst en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.