Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 4

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 4
242 BÚNAÐARKIT eignir þess um lok þess árs. Reikningurinn var þegar yfirskoðaður, og höfðu yfirskoðunarmenn engar athuga- semdir gert við hann. Eignir félagsins um árslok 1916' voru kr. 80148,23, en um árslok 1915 höfðu þær verið- kr. 78268,91. Eignaauki á árinu var kr. 1879,32. Að- vísu fóru gjöldin 1916 dálítið fram yfir áætlun, því að' dýrtiðin kom að nokkru fram við búnaðarfélagið eins og aðra, en tekjurnar fóru líka að mun fram yfir áætlun,. svo að eignaauki varð ekki minni en til var ætlast og þó rúmlega það. Þá var gefin skýrsla sú, sem lög félagsins mæla fyrir um, um störf félagsins. Fer sú skýrsla hér á eftir. Jarðrœldarfijrirtœki, sem félagið hafði afskifti af árið sem leið, voru þessi: Miklavatnsmýraráveitan. Til hennar greiddr félagið á árinu kr. 2380,05. fað var síðasta afborgun at þeim 6000 kr. styrk, sem félagið hafði heitið til hennar í öndverðu. Endurbót sú á því verki, sem getið var um í ársfundarskýrslunni í fyrra að til stæði, var framkvæmd að mestu í fyrra, eftir forsögn Jóns landsverkfræðings Þorlákssonar. Búist er við, að þar muni mega veita á. í vor. Til annara vatnsveitinga var veittur 962 kr. styrkur, nálægt fimtungi kostnaðar við þær. Það voru 172 kr. til Hraunshólmastíflu í Laxá í Suður-Þingeyjar- sýslu, 100 kr. til áveitu á Hriflu og í Holtakoti í sömu sýslu, 530 og 160 kr. til áveitu á Efri og Syðri Steins- mýri í Yestur-Skaftafellssýslu. Til varnar við vatnságangi voru veittar 300kr. Það var styrkur til stíflugerðar í Landeyjum (Fiflholtsfljót). Til undirbúnings áveitutilrauna voru greiddar kr. 439,40, þar af á Hólum í Hjaltadal kr. 349,40 og á Miklavatnsmýri 90 kr. Siðar hefir verið samið við Guðmund bónda Bárðarson í Bæ í Hrútaflrði um áveitu- tilraunir þar. Um áveitutiiraunina í Miðey 1916 er nú komin skýrsla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.