Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 15

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 15
BÚNAÐARRIT 253 -væri flutt hingað til landsins, og svo væri hættan mörg- um sinnum minni á því, að sýkin flyttist með dauðum hlutum en lifandi. Þá vildi hann minnast lítilsháttar á kynbætur og með- •ferð. Menn töluðu altaf um kynbætur, en gleymdu með- ferðinni. Það væri^oflítið hugsað og skrifað um það, að kyrkja ekki skepnur með illri meðferð í uppvextinum. Kynbótaskrafið hefði ef til vill skygt á nauðsyn góðrar meðferðar. Hestarnir okkar mundu verða alt aðrir en þeir eru, ef þeir fengju rétta og sjálfsagða meðferð í uppvextinum; þá mundu hinir góðu kostir kynsins geta notið sín,- en annars ekki. Viðvíkjandi spurningunni um það, hvort hann áliti ekki næga tryggingu að geyma útlenda féð í eyjum, væri því að svara, að víst væri nokkur trygging í því, enda hefði hann sýnt það með ráðstöfuninni á hestinum í Viðey; en gæfist þessi ráðgerða kynblöndun vel, mundi þurfa að flytja inn fé á 2—4—5 ára fresti, og langt mundi mönnum þá þykja að biða eftir því árum saman, að mega flytja það í land. Jón H. Þorbevgsson fuilyrti, að mikil framför væri út um landið í betri meðferð. Eftir því sem menn fengju betri skilning á kynbótunum, eftir því fengju þeir meiri áhuga á því að vanda meðferðina. En hvað sýk- ingarhættuna snerti, þá mundi vera vinnandi vegur að íá það uppgefið, hve margir sauðfjárkvillar væru til í Skotlandi. Væri komið hér upp góðum stofni af útlendu kyni, þá mundi lítið verða um innflutning eftir það, nema einstöku sinnum hrút til betra viðhalds stofninum. PállZóphóníasson: Útaf því, sem talað hefði verið um kynbætur og meðferð, viidi hann taka það fram, að það væri nr. 1, að sjá um að þroskaskilyrðin væru til staðar; nr. 2 væri það, að sjá um að þau gætu notið sin. Kvaðst ekki álíta meiri hættu stafa af þvi, að flytja inn fé og halda því í eyju, undir dýralæknis eftirliti, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.