Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 24

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 24
262 BÚNAÐARRIT og nálægt Akureyri (við Eyjafjörð eða Skjálfanda). Ef til vill yrði ekki völ á svo stórri eyju eða tanga, að hægt yrði að hafa þar nema útlenda féð fyrstu 2 árin, en þá mætti fjölga því á þeim tíma og flytja það svo í land. Ef svo hinar fyrstu tilraunir reyndust vel og arðvæn- lega, svo að innflutningurinn héldi áfram, ætti ekki að leyfa að féð yrði flutt til landsins nema á þrjá staði: þá tvo, sem eg hefi nefnt, og svo á þriðja staðinn nálægt Stykkishólmi. Eg geng út frá því, að féð yrði keypt frá Skotlandi. Porder-Leicester-féð er vel ræktað í Skotlandi, og þar er líkara loftslag og jurtagróður og hér á landi heldur en suður á Englandi og hér. Auk þess þekki eg menn í ■Skotlandi, er hafa lofað mér því að verða mér hjálplegir að útvega mér heilbrigt og gott fé þar, ef til kæmi með fjárkaup þaðan og hingað. Þetta eru menn í landbúnaðarráðuneytinu og dýra- læknaráði, er eiga heima í Edínaborg. Innflutningurinn yrði að gerast frá hálfu bænda, hluta- félögum, og fyrir þeim framkvæmdum yrðu að standa Sérfróðir menn um alla meðferð sauðfjár. En landið ætti að kosta sóttvarnirnar1) og jafnvel styrkja fyrstu tilraunir með innflutninginn. Hlutafélag er til í Þingeyjarsýslu, sem heitir „Kyn- blöndunarfélag Þingeyinga". Samkvæmt málaleitun félags þessa fékk það á búnaðarþingi 1911 loforð um styrk- veitingu (500 krónur) til að gera hér tilraun með blönd- unina. En landstjórnin neitaði þá um leyfi til að flytja kindurnar inn. — Það mundi ekki standa á líkum samtök- um hér sunnanlands, ef leyfi fæst til að flytja inn. Ef féð gæti haldist hér allvel við, yrði lítill innflut- 1) 1914 var mikil hreyfing meðal fjárrœktarfélaga í Bretlandi, að komið væri upp sóttvarnarstöðum þar fyrir útfluttan fénað, sem ríkið kostaði, til að gera erlendum þjóðum hægara með að kaupa fénað þaðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.