Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 38

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 38
276 BÚNAÐARRIT en ekki þótti gerlegt aö hækka meðgjöf stúlknanna sjálfra fram yfir það, sem auglýst hafði verið. Svo fór og nokk- urt fé til endurnýjunar á innanstokksmunum, sem ekki varð frestað. — Utanfararstyrkurinn fór 500 kr. fram yfir áætlun, enda var þar um nokkur óvenjuleg útgjöld að ræða, svo sem aðalfundarskýrslan sýnir. Að mestu leyti vanst umframgreiðsla þessi upp með afgangi á öðrum liðum, og þykir oss ekki þörf á að skýra hér frá því nánar, því að auðgengið er að því með því að bera saman á- ætlanir og reikninga. Óskum vér samþykkis búnaðar- þingsins til umframgreiðslnanna. — Þess skal getið, að bæði árin fóru tekjurnar að mun fram yfir áætlun, eink- um tekjurnar af gróðrarstöðinni, svo að tekjuafgangur var fyrra árið kr. 2129.16, en seinna árið kr. 1879.32, eða alls á ' 2 ára tímabilinu kr. 4008.48, en mátti minstur vera 2086 kr. eftir lögum félagsins, eins og þeim hefir verið beitt (o: félagatillög og ágóði af keyptum bankavaxtabréfum). En sá eignaauki er helzt til lítill, ef félagseignin á ekki að íýrna í raun og veru, þegar gætt er fyrningar á húsum og þeirrar byrðar, sem fé- lagið bindur sér til langframa við fjölgun félaga — jafnvel þótt ekki sé tekið tillit til verðfalls peninga. Er því full þörf meiri viðauka, þegar færi gefst og tekjurnar fara yfir áætlun. Um framkvæmd á ályktunum búnaðarþings 1915 skal þess hér getið, að erindi Guðmundar Hliðdals um náms- skeið í rafmagnsfrœði (sjá Búnaðarrit 1915, bls. 303), Gísla Guðmundssonar um gerlarannsóhiir (s. st., bls 309), dr. Guðmundar Finnbogasonar um vinnuvísindi (s. st., bls. 317 og 318) og ályktun búnaðarþings um áveitu- sérfrœðing í þjónustu landsins (s. st., bls. 317) var beint til alþingis. Frumvarpið um mœling tíma og matjurta- garða var borið fram á alþingi af þingmönnum og varð að lögum, þó með talsverðum breytingum. Ályktun bún- aðarþings um bímaðarslnjrslugerð (s. st., bls. 314—315) var beint til Hagstofunnar. Um frœrœJd af íslenzJcum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.