Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 44

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 44
282 BÚNAÐARRIT 12 grasbýlaskýrslur (úr Mýrasýslu 4, Dalas. 1, Barðastr.s. 1, V.-ísafj.s. 3, Húnav.s. 3) og 17 smábýlaskýrslur (úr Borgarfj.s. 3, Mýras. 7, Dalas. 4, N.-ísafj.s. 3). Er svo að sjá, sem víðast hafi ekki unnist tími til að safna gögnum til allra skýrslnanna 1916. Má og vera, að sum- staðar hafi farist fyrir mæling jarðabóta það sumar, vegna niðurfalls landssjóðsstyrksins til búnaðarfélaganna það ár, og þá um leið skýrslugerðin. Er vonandi að úr því verði bætt nú í sumar og að skýrslurnar komi fyrri hluta næsta vetrar. Fulltrúalcosning. Á síðasta búnaðarþingi var ákveðið, að RæktunarfélagNorðurlands og Búnaðarsamband Austur- lands skyldi kjósa fulltrúana nyrðra og eystra. Vér tel- jum vel geta farið á því hvorutveggja, að allir fulltrú- arnir sé kosnir áf sýslunefndum eða allir af búnaðar- samböndum, en hitt fara miður, að ekki sé kosið eftir sömu reglum um alt land. Út úr þessu ósamræmi, sem nú er orðið í þessu efni, sjáum vér ekki annan veg en þann, að sú breyting veiði gerð á 5. gr. félagslaganna, að öll búnaðarsamböndin, sem nú eru, kjósi 1 fulltrúa og l varafulltrúa hvert, nema Ræktunarfélag Norður- lands, sem er þeirra stærst, kjósi 2 fulltrúa og 2 vara- fulltrúa. Samböndin, sem þá ættu að eiga jafnan kos- ningarrétt, eru að vísu misstór, en vér sjáum ekki að það megi setja fyrir sig, því að þ9ss er enginn kostur, enda varla æskilegt, að reyna að knýja það fram, að sambandaskipunin verði sú, sem búnaðarþingið vildi koma á. Helzt er það Búnaðarsamband Austurlands, sem segja mætti að á þennan hátt yrði fyrir halla, þar sem það, eins og nú er, hefir rétt til að kjósa 2 full- trúa. En þess er þó að gæta, að sambandssvæði þess er nú einni sýslu (Norður-Þingeyjarsýslu) minna en fólags- lögin gera ráð fyrir. — Ekki teljum vér þó ráð að gera þessa lagabreytingu nema því að eins, að fult samkomu- lag geti orðið um hana. Vér gerum það því ekki að svo stöddu að beinni tillögu vorri, að hún verði gerð nú á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.