Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 50

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 50
288 BÚNAÐAKRIT áætlun og verði 10,000 kr., þó að kaup til aðstoðarmanna verði talið annarsstaðar. Fé það, sem ætlað er til utanfararstyrks árin 1016 og 1917, nægir hvorugt árið. Hafa þar komið fyrir óvanaleg útgjöld, þar sem félagið nú í 3 ár (1916—1918) greiðir einum manDÍ 600 kr. styrk á ári til að búa sig undir að geta tekið að sér starf, sem „kulturtekniker11, og hefir einnig talið sér skylt að veita manni, sem er að búa sig undir framkvæmdarstjórastarf hjá Ræktunar- félagi Norðurlands, 600 kr. styrk til utanfarar, og eru þetta hvort- tveggja miklu hærri styrkir, en venja er að veita. Fyrir því verður bæði þessi ár utanfararstyrkurinn að fara allmikið fram úr áætlun, líklega um 600 kr. á ári, því að hægt er litlu að ljúka, þar sem það fé, sem til þessa er ætlað, verður ekki nema 1500 kr. árið sem kemur. Má búast við, að eitthvað af utanfararstyrkjun- um 1917 verði að færast yfir á árið eftir. Gerum vér því hér ráð fyrir 600 króna hækkun á ári. Kostnaður við mjólkurmeðferðarkensluna á Hvítárvöllum (þar með taldar eftirlitsferðir H. Grönfeldts) fer þetta ár að minsta kosti 800 kr. yfir áætlun. Nokkuð af því stafar að visu af þvi, að kaupa hefir orðið ýmislegt til skólans, sem ekki þarf að kaupa á hverju ári, en helmingurinn að minsta kosti stafar af dýrtíð- inni, einkum hinni geysilegu verðhækkun á kolum og olíu, og mega þá að minsta kosti 100 kr. teljast hér árlegur útgjaldaauki. Af samkynja ástæðum hlýtur og skxúfsfofukostnaður félagsins að hækka að mun, líklega nálægt 900 kr. Og enn af samkyDja ástæð- um hlýtur útgáfukostnaður Búnaðarritsins o. fl. mjög að hækka, þar sem prentkostnaður hefir hækkað um 26% og pappírsverð nær þrefaldast. Er varla ofmikið sagt, þó að gert sé ráð fyrir þvi, að útgáfukostnaðurinu hækki um 400 kr. Þá þætti oss mikil þörf á því, að geta hækkað dálítið styrkinn við yngri búnaðarsamböndin, sem lítinn styrk fá í samanburði við hin eldri; en af því að vér hugsum oss þann styrksauka fara -eftir því, hverju þau afkasta, þá getum vér ekki tiltekið þar ná- kvæma tölu. En minna en 800 kr. finst oss félagið ekki mætti hafa til umráða í þessu skyni. Höfum vór þá nefnt útgjaldaauka, sem nemur alls um 4000 kr. á ári. — Segja má það að sönnu, að það af þessum útgjaldaauka, sem stafar af dýrtíðinni (hér talið um 1000 kr. alls), sé ekki víst að haldi áfram árin 1918 og 1919. Það er að vísu svo, en ekki er þð liklegt, að verðlag komist mjög fljótt í jafnvægi aftur, þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.