Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 77

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 77
BUNAÐARRIT 315 veriö fundið að verðlagsnefndinni, er þessi mál hefir með höndum nú, að hún sé ekki skipuð framleiðendum að neinu lejTti eða nægilega framleiðslufróðum mönnum. Tillagan er pessi: Búnaðarpingið skorar á alpingi og landsstjórn að skipa pað bráðasta nefnd manna, er hafi pað starl', að safna gögnum og segja til um breytingar á framleiðslukostnaði innlendrar vöru, bæði sjávar og sveita, á hverjum tíma sem er og nær sem gera parf verðlagskröfur um útfluttar vörur, og jafnframt að úrskurða verðlag framleiðsluvaranna hér innanlands. Telur búnaðarpingið heppilegast að nefndin sé skipuð 5 mönnum, tveim eftir tillögum Búnaðarfélags íslands og iveim eftir tillögum Fiskifélagsins, en að liagstofustjórinn sé fimli maður í nefndinni. 8. FrA söluncfud, Um fjárveifing' 1 il markaðsrnnnsóknn. Sölunefndin hefir lekið sölu sveitavörunnar til alhugunar, og niðurslaðan oiðið sú, að bera fram cftirfarandi tillögu, sem er pess eðlis og fjallar um svo margrætt mál, að óparft er að fjölyrða um pað: Búnaðarþingið felur félagsstjórninni að fara fram á sér- staka fjárveitingu úr landssjóði I pví skyni,að afla fræðslu um niðursuðu á kjöti og skilyrðin fj'rir Ilutningi á kældu og freðnu kjöli til sölu i Englandi og annara rannsókna á pví, að hve miklu leyti tiltækilegt er að ráðast í slíkar framkvæmdir í samanburði við pá aðferð, sem nú er notuð til pess að selja kjötið á erlendum markaði og koma pví þar í verð. !). Frá búfjárræktarnefnd. Innilutiiingur saudfjár. Búljárræktarnefndin hefir í framhaldi af ályktun siðasta búnaðarþings um sýkingarhættuna og samkvæmt tillögu aðallundar 1917 og framlögðu erindi Hvanneyringa til for- seta búnaðarfélagsins, dags. 22. apríl p. á., tekið þetta mál enn á ný til alhugunar. Eins og kunnugt er, hefir Magnús Einarsson dýralæknir jafnati verið andvigur innflutningi sauðfjár, ekki að eins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.