Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 78

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 78
316 BÚNAÐARRIT sakir sýkingarhættu, heldur hins, að bændum alment mundi verða óleikur að blönduninni. Fyrst og fremst mundu þeir ekki taka það til greina, að ærnar, sem fæða ættu kjm- blendingana, verða að hafa miklu betri meðferð og vera betur framgengnar en aðrar ær, og í öðru lagi væri hæpið, að íjöldinn kynni sér hóf og Iéti vera að hafa kynblend- ingana til framtímgunar. Sigurður Einarsson dýralæknir mun aftur á móti vera meðmæltur því, að tilraunir séu gerðar með innílutning sauðfjár, ef að eins er gætt nákvæmra varúðarreglna gegn sýkingarhættu. Sömu skoðunar er og Hannes Jónsson dýralæknir, eins og bréf hans í Búnaðarritinu XXXI. ár, 3. hefti, bls. 180—188, ber með sér. Eins og margsinnis hefir verið bent á, er fjárræktin á Stóra-Bretlandi mjög mikið fólgin í því, að koma upp kyn- blendinguin til slátrunar og annara nota. Og hér á landi hafa menn fengið reynslu fyrir því, að t. d. lömb undan þingeyskum hrútum og smáum borgfirzk- um ám eru að mun vænni en borgfirzku lömbin. Sama hefir og orðið raunin á t. d. í Hornafirði með blöndun þar á hornflrzkum ám og hrútum frá Möðrudal. En þar sem hér er að eins um að ræða blöndun á mis- vænu fé af sama kynstofni, vænta menn sér mikils liagn- aðar af kynblöndun ólíkra kynja, eins og mjög er nú tiðkað erlendis. En vegna þess að hér er að eins um einn kyn- stofn að ræða, verður slik kynblöndun ekki framkvæmd án innflutnings, og vcrður því ekki hjá því komist, að flytja inn erlent holdafé, ef gera á slíkar tilraunir, lil þess að verða með því við óskum þeirra manna, er að þessu leyti vilja hrinda fjárræktinni hér í líkt horf og erlendis. Einn nefndarmanna hefir átt tal við Magnús Einarsson dýralækni um málið, og lagðí liann þá enn af nýju áherzlu á það, að því að eins væri nokkur von um að þessi fjár- ræktaraðferð gæti komið að nokkrum notuin, að bændur bættu þá jafnframt meðferðina á fénu. En annars bað hann þess getið, að liann vildi ekki taka að sér neina umsjón með innflutningi erlends sauðfjár. Kvaðst hann búast við, ef illa tækist, að einhverjir kynnu þá að vilja kenna hon- um um, Iíkt og gert hefði verið á alþingi í kláðamálinu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.