Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 79

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 79
BÚNAÐARHIT 317 cr einn þingmaður hafi þar borið það á liann, að hann hefði gert alt, sem liann hefði getað, til þess að halda við fjárkláðanum í landinu, eingöngu i því skyni, að gefa sjálf- um scr rctt í deilunni um útrýming kláðans. Þar sem Magnús hcfir þannig ákveðið það með sér, að vilja alls ekki liafa nein sóttvarnarafskifti af væntanlegum innfiutningi sauðfjár, verða það því þeir dýralæknarnir vestra og nyrðra, sem taka yrðu að sér það starf. Hvanneyringar gera þá tillögu um innfiutninginn, að lionum yrði liagað svo, að samið yrði við búendur í ein- hverri eyju eða einhverjum eyjum, þar sem fé aldrei þarf að koma á land, um að hirða erlenda féð, eftir að það kemur til landsins, undir eftirliti dýralæknis, eins lengi og liann telur þurfa til þess, að vissa fáist fyrir, að féð sé hraust og ekki haldið neinum nýjum sjúkdómi. Samskonar tillaga liefir og komið frarn i bréfi frá dýra- læknaráðinu í Kaupmannahöfn til Jóns Porbergssonar (sjá prentuð búnaðarþingsskjöl nú, hls. 32—33). Dýralæknaráðið segir, að aðalhætlan við innfiutning sé lifrarflyðruveikin. Um aðra sjúkdóma mundi nægja að féð væri skoðað af dýralækni, áður en það færi á skipsfjöl, og svo aftur, er það kæmi liingað lil landsins, og að það væri siðan haft einn mánuð undir eftirliti á afskektum stað. En sakir lifrarflyðruveikinnar leggur dýralæknaráðið til, að er- lenda (éð yrði látið í eyju eða tanga, og látið vera þar í 2 ár, áður en það yrði flutt um landið hvert sem vildi. Út af þessum upplýsingum viljum vér taka það fram, að vér teljum heppilegt, að dýralæknarnir tækju það jafnframt til athugunar, livort ekki mætti ílýta tilraununum með því að hafa innfiulla féð í húsi, þar sem trygt væri að engir sniglar væru eða möguleikar lil þess, að flyðruegg, sem kynnu að vera í áburðinum, gætu borist út fyrir liúsið, en taðið ætti að brenna í sjálfu fjárliúsinu. Hugsar nefndin sér þvi, að inníluttu ærnar bæru í húsinu, og lömbin ætti svo að mega taka frá þeim G—8 vikna gömul, án þess að hælta af lifrarllyðrusýking þyrfti að stafa frá þeim. Pessa er liér að eins getið til atliugunar, en að öðru leyti eru það að sjálfsögðu sjálfir dýraiæknarnir, er segja verða til um það, hvcrsu sóttvörnunum yrði tryggilegast og hagan- lcgast fyrir komið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.