Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 81

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 81
BÚNAÐAKRIT 31» synjamál að ræða. Þörfin á notkun véla og vinnuléttis- áhalda fyrir landbúnað vorn er orðin svo afar-brýn. Hörð samkeppni annara atvinnuvega um vinnukraílinn kreppir nú meir og meir að landbúnaðinum, og pað svo alvarlega, að framtiðarhorfur hans eru meðal annars fyrir pá sök all-ískyggilegar, verði eigi unt að finna veruleg og stórtæk ráð lil pess að spara hið afardýra og torfengna vinnuail — mannsaflið. Á pvi getur enginn vaíi leikið, að allmikið ætti að geta áunnist til að bæta úr vinnukraftsskorti bænda með hætt- um vinnuáhöldum og notkun hentugra véla til jarðræktar- starfa o. fl. F*að er nú að sjálfsögðu hlutverk Búnaðarfelags íslands, að taka að sér forgöngu pessa máls og beita sér af alefli fyrir pví, að útvega vélar og vinnuáhöld, er verða mætti landbúnaði vorum að gagni, og sjá hændum fyrir nauð- synlegum leiðbeiningum i notkun verkfæra. Nú er jarðrækt vor og allir staðhættir að ýmsu leyti svo frábrugðið pví, sem annarsstaðar gerist, víðast i öðrum löndum, að búast má við pvi, að vér getum ekki nema að nokkru leyti hagnýtt oss erlendar vélar og vinnuáhöld, — einkum hin stærri og skjótvirkari — óbreytt að öllu leyti. Verkefnin verða hér að ýmsu leyti alt önnur. Af pessum ástæðum má gera ráð fyrir pvi, að all-langan tíma purfi til pess að reyna fyrir sér um hentuga gerð véla og verk- færa. Pegar pessa er gætt og jafnframt hins, hve pörfin er brýn, pá er einsætt, að pví mciri nauðsyn er á pví, að byrjað sé sem allra fyrst að sinna pessu ináli af fremsta inegni. Vér búumst að visu við pví, að aukin notkun véla og verkfæra verði af sumum talin smátæk bjargráð l’yrir ís- lenzkan landliúnað, vegna pess að staðhættir liindri svo mjög not peirra. En hér má ekki byggja á ímyndun einni, og við nánari athugun gelur engum dulist pað, að verkefni fyrir skjótvirkar vélar og verkfæri er hér cinmitt afar- mikið, og almennara en margur hyggur. Og reynslan verður hér að skera úr. Vér höfum ekki ráð á pví, að bíða að- gerðalausir í óvissu um pessa hluti. f áður nefndri tillögu aðalfundar er vikið að pví, að reynt verði að nota mótorafl til plæginga og herfinga. Mótor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.