Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 92

Búnaðarrit - 01.10.1917, Blaðsíða 92
330 BÚNAÐARRIT þarabeitar, og aö þarabeitin haíi stundum veriö beinlínis hættuleg, svo að sauðfé hafi sýkst af henni og enda drepist. í erindi þessu eða fylgiskjölum, er því fylgja, er ekkert lýst þeim kvillum i sauðfé, er menn telja þarabeitina valda, en af skjölum þessum virðist þó helzt mega ráða það, að hér sé að ræða um einhverja sérstaka óþekta kvilla. En málið er svo ófullnægjandi upplýst, að af gögnum þeim, er fyrir liggja, verður ekki séð með neinni vissu, hvort þessar óskir manna um sérstakar rannsóknir á fóðurgildi og hollustu þara til beitar fyrir sauðfé eru á nægilegum rökum bygðar. Er ekki ósennilegt, að vanþrif og sýking sauðfjár, er menn þar nyrðra kenna þarabeitinni um, stafi af alt öðrum orsökum, svo sem mismunandi meðferð fjár- ins og mismunandi fóðri, er það fær með þarabeitinni. Nefndirnar hafa leitað umsagnar dr. Helga Jónssonar um þetta mál, og fylgir bréf hans til jarðræktarnefndar hér með. Erum vér sammála honum um það, hvernig haga beri rannsóknum þessum, ef til kæmi, en gerum þó ráð fyrir, að leita verði álits dýralækna um málið og fela þeim rannsóknir á kvillum þeim, er menn telja þarabeitina valda. En þar sem málið er ekki fullnægjandi upplýst, og bún- aðarfélagið heíir ekkert fé til umráða, er varið yrði til rannsókna þessara, þá leggjum vér til, að búnaðarþingið feli félagsstjórninni að bcina málinu til alþingis með til- mælum um, að það veiti landsstjórninni fé til umráða, er verja mætti til þeirra rannsókna í þessu máli, er nauðsj'n- leg kynnu að þykja að fengnum fyllri upplýsingum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Búnaðarrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.