Búnaðarrit

Árgangur

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 65

Búnaðarrit - 01.01.1920, Síða 65
BÚNAÐAllRIT 59 Súperfosfat er einnig auðleystur áburður. Það skal borið á snemma vors. Á graslendi þarf 200—300 kg. á hektar, en í garða eða nýbrotið land 300—400 kg. Áburðarefni þetta styður mjög að þroska jurtanna; einkum hefir það gert miklar verkanir í leirkendum jarð- vegi, t. d. grundum. Mjög gott er einnig að bera það í kartöflugarða. Best er að strá því í raðirnar, eftir að búið er að setja jarðeplin niður, og hylja þau að nokkru leyti með mold. Thomasfosfat er einnig gott áburðarefni. Best er að bera það á mýrar eða moldarjarðveg. Þarf 300— 600 kg. á hektar. Helst á að dreifa því yfir á haustin. í tveimur síðasttöldu áburðarefnunum er fosfórsýra aðal-næringarefnið. Það virðist svo sem jarðvegurinn sje víðast hvar fátækur af henni, eða hún sje þá til í torleystum samböndum. Verkanir fosfórsýruáburðar eru því víðasthvar auðsæjar. í Thomasfosfati er einnig kalk. Hefir það góð áhrif á mýra- og moldar-jarðveg. Kalíáburður, með 37°/o af kalí, mun einna hent- astur af þeim kalíáburði, sem um getur verið að ræða, að nota hjer á landi. — Oyrkt land virðist vera auðugt af kalísamböndum, svo verkanir áburðarins á það verða mjög litlar. — Aftur á móti er gott að bera hann í gamla kartöflugarða, eða á tún, einkum þar sem vatns- veitingar hafa verið viðhafðar. Hæfilegt er þá að bera 200 kg. á hektar. Eigi tilbúinn áburður að vera fullnægjandi, þarf að bera efni á, sem innihalda köfnunarefni, kalí og fosfór- sýru. Öll þessi efni eru í búpeningsáburði, en þó lítið af þeim. Tilbúinn áburður er margfalt auðugri af þessum efnum. Þess vegna má bera minna á af honum. Efnamagn jarðvegsins getur annars verið þannig, að nægilegt sje af öllum áburðarefnum. En vanti að eins «itt þeirra, kemur tilbúinn áburður einkum að góðum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Búnaðarrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.