Búnaðarrit

Årgang

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 90

Búnaðarrit - 01.01.1920, Side 90
84 BÚNAÐARRIT boðið var, var svo afar-lágt, að ekki gat komið til mála, að fara leDgra út í þá sálma. Jeg tilkynti því þeim mönnum, sem tilboðin höfðu gert, að ef þeir óskuðu svars þegar í stað, þá hlyti það að verða neitandi. En ef tilboð þeirra mættu standa um nokkurn tíma, þá væri það áform mitt, að leggja þau öll fyrir landsstjórnina, þegar heim kæmi. Mundi jeg þá geta sent þeim fullnaðarsvar frá Reykjavík kringum 28. júní. Þetta samþyktu þeir. — Eftir það átti jeg lítil mök við þessa kaupsýslumenn, nema hvað jeg nokkrum sinn- um átti tal við herra Hans Zöllner, umboðsmann L. Zöllners í Newcastle. En eini árangurinn af samtölum okkar varð sá, að hann vildi ganga að því, að hækka hestatöluna um 500 hesta, ef tilboðið teldist þá að- gengilegra. í Danmörku eru vitanlega fjöldamargir hestakaupmenn, sem aldrei hafa fengist við sölu á íslenskum hestum. Það tókst að fá einn þeirra til að líta við þessum kaup- um. Það var ungur hestakaupmaður, Trygg Levin Hansen, og heppnaðist mjer að ná tali af honum sama daginn, sem jeg sendi framanrituð brjef til þeirra Westergaard’s og Zöllners. Samtal okkar fór á þá ieið, að mjer í fyrstu þótti vænlega áhorfast, að sala gæti tekist. Hann kvaðst geta keypt svo marga íslenska hesta sem vera skyldi, og taldi engin vandkvæði á, að selja þá, ef að eins þess skilyrðis væri gætt, að engir aðrir í Danmörku fengju íslenska hesta það ár. Peninga þóttist hann geta útvegað og bankatryggingu, eftir því sem á þyríti að halda. Verðið sem jeg fór fram á, þótti honum samt, of hátt, og vildi hann því fá nokkurn umhugsunarfrest. Varð það að samkomulagi, að hann skyldi gefa ákveðið svar 5. júní næstk. Fjekk jeg honum skriflegt tilboð, og var þar til- tekið bæði verð og aðrir skilmálar. En skilmálarnir voru þessir: Hann skyldi kaupa 4000—6000 hesta, — talan skyldi nánar ákveðin síðar. Hestarnir áttu að vera 3—8 vetra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Búnaðarrit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búnaðarrit
https://timarit.is/publication/595

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.