Alþýðublaðið - 20.07.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.07.1923, Blaðsíða 1
tioiaoi Geliö út af -^ þýðwllolíiínam 1923 Föstudaginn 20. júlí. 163. tölublað. Stanz. Verklegar framkræmdir ríkis- íns rckur í staaz vegna fjárskorts. Það er nú orðið fullvíst, að áliar verklegar framkvæmdir ríkisins er að stöðvast eða eru þegar slöðvaðar að kalla má vegna fjátskorts. Hér tií heyra vega- og brúar-gerðir, >bygg- ing opinberra bygginga*, Flóa- áveitan að mestu o. s. frv. Með þessu er enn fallinn nið- ur mikill hluti af sumaratvinnu íjöida manna ofan á a!t það megna atvinnuleysi, sem þegar var íyrir. Svona báglega er komið fjár- hag ríkisins. Þetta hefir íslenzkum stjórn- endum tekist. Þeir vanræktu á gróðaárunum að ná í ríkissjóð sjálfsögðum hluta af því fé, er þá rann { stríðum straumi inn í landið, gerðu það fyrir. braskar- ana, en jusu á báðar hendur því té, er sjáltkrafa kom, í tiidur og brask, í ábyrgðir fyrir féglæfra- menn og dekur við þjóðremb- ingsgftmbur ýmiss konar. E>að hefir tekist að eyða íé landsmanna svo rækilega, að ís- lenzkir peciagar eru faUnir nærri til hálfs, allar opinberar fr&m- kvæmdir stöðvaðar, og atvinnU' vegir laodsmanna liggja í kaida koli. • Samt hreyfir enginn hönd né íót af þeim, sem ráðin hafa. Þeir eru ánægðir, rueðan sem svarar 50 aurum er upp á að hlaupa þangað til, að íslenzkir peningar verða álíka verðmiklir og aust- urrískir og þýzkir peningar. Þeir vita, að samherjar þeirra þar eru ekki hlesaa^ á tíðinni. Gróðipen- ingamannanna heldur áfram fyrst um sinn, þótt fólkið hafi lítið að gera. Það verðuf þvl þægara á Nýtt kjöt af veturgömiu og sauðum verður selt f dag og á morgun með niðursetta verði á Langavegi 19. Beint frá London höfum viö fengið 3 tegundir af kakaö í dósum. Enn fremur: te írá fceirri teverzlun, sem stœrst er í heiminum og bezt útbúin eftir nýjustu tízku í þeirri grein. K aupf él agiö. eftir, þegar það hefir soltið um sinn. Samt eru framleiðsiutækin lát- in liggja ónotuð um hábjargræð- istímann, þótt velti-árgæzka sé til lands og sjávar, grasið þjótl upp úr jörðinni, og sfldin vaði á land, — aðeins suðað um, að spara þurfi, þegar almenningur hefir ekkert að lifa á, hvað þá til að spara, og þegar mest á ríður áð afla meira. Aðdáanlegt er langlundargeð forsjónarinnar, að hún skuii senda þessum þokulýð, sem hér ræður, sælusumar og björg, er hann forsmáir, en ekki hella yfir hann eldi og brennistéini, svo sem hann verðskuldar. Kvenhatarinn er ná seldur í Tj írnargötu 5 og Bókaverzlun ísafoldar. Erlend símskejti. Khðtn, iQ^júlf. Gengishranið þýzka. Frá Hamborg er s'mað: Gjald- eyrisskráníngin er nú álitin hreina skrípaleikur, því að ekki er unt að tullnægja tjórða hlutanum af eftirspurninni. Dollar kostar í dag 225000, sterlingspund nooooo og dönsk króna 37400 marka. Ríkisbankinn tilkynnir, að víxlar verði ekki keyptir úr því á morgun. Lánstraustið er þannig rétt komið að fullkomnum þrot- um.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.