Alþýðublaðið - 20.07.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.07.1923, Blaðsíða 3
ALÞYfttlBLABIiÍ J 3 m . m U t s al a n heldur áfram! m m m m ' wj 30 kven-sumarkjólar seljast fyrir 10 kr. stk. Kven-sumar- vjv kápur (klæbis) frá 25 kr. stk. Frottókjólar (kvenna og barna) g seljast með 20 % afslætti. m Bglll Jacohsen. . _ H H H BEHHKEBEBBEtaBBfflEfflHBBBap ■ Muniö, að Mjólkurfélag Reykjavíkur sendir yður daglega heim mjólk, rjóma, skyr og smjör, yður að kostnað- arlausu. — Pantið í síma 1387. ána. Alþýðan í landinu verður að rísa upp og krefjast þess, að atvlnnuveginum verði stjórnað svo, að þeir verði ekki til bölv- unar fyrir landið, og framleiðslu- tækin séu notuð. Og hún mun gera það. Er nj heimsstjrjöld í nánd? Hinir blóðugu viðburðir, sem um páskaleytið áttu sér stað í Essen — borg vopnaverksmiðja Krupps —, koma ekki þeim á óvart,' sem fylgst hafa með rás viðhurðanna. Aftur í þetta skifti var það blóð verkamanna, sem rann; það voru þýzkir verkamenn, sem voru drepnir íyrir þá sök, að þeir vörðu eignir þýzka auð- valdsins, og franskir verkamenn, sem drápu til ágóða fyrir franska auðvaldið. í þessari svörtu verksmiðju- borg var sama ástandið, þó í smærri stíl væri, eins og var 4. ágúst 1914, — sami smitandi blóðvaðallinn, sem varpar svört- um skugga á undan sér. Hvað ætli morgundagurinn færi? Ætli óveðrið verði að engu? Hvenær slær íkveikju- neistanum í púðrið? Hverju munu stéttarbræður okkar, ör« eigar heimsins, svara, þegar dauðinn drepur í næsta skifti á dyr þeirra ? Ætla þeir aftur að láta drekkja sér í blóðhafi auðvaldsins? Ætla Bdgar R.iee Burroughs: Dýi* Tarxans. hverja þýðingu þetta háfði fyrir hann, og djöfullegt gleði-og sigur-bros lék um varir hans. En það var skammvint, því meðan hann var að hugsa um, að nú gæti hann haldið áfram ferð sinni til strandar tiltlöulega óhultur, kvað við ógurlegur samsöngur frá öðrum árbakkanum. Er hann leit þangað, sá hann standa á strönd- inni djöfullegt pardusdýr, er starði á hann haturs- fullum augum, ög umhverfis það stóöu grimdar- legir apar Ákúts, en svartuj villimaður stóð fyrir framan dýrin og steytti að honum hnefann og hótabi honum hræðilegum dauða. Flóttinn niður Ugambi lá á Rokoff eins og mara. þessar hræðilegu óvættir eitu hann stöðugt/ nótt og dag. Ýmist voru þeir á undan honum, samhliða honum eða faldir í skógarviðjunum langt á eftir honum, — einu sinni heilan dag. En svo komu þeÍL' aftur, grimdarlegri, ægilegri og hamhleypulegri en nokkurn tíma áður. Og þegar Rússinn loksins sá sjóÍDn, var hann orðinn svipur hjá sjón, — áður feitur og dökkhærður, nú skinhoraðuf og hvítur fyrir hærum, taugaóstýrkur og aumur. Hann hafði flúið bygð ból. Hvab eftir annað höfðu hermenn róið út á ána til þess að stöðva hann, en ætíð höfðu dýrin komið fram á sjónar- sviðið, og þá flýðu svertingjarnir æpandi og földu sig. Hvergi hafði hann sóð Jane bregða fyrir. Augu þans höfðu ekki hvílt á henni, síöan hann hafði gripið fangalínuna á árbakkanum og haldið hana á valdi sínu að eins til þess að verða fyrir von- brigðum, er hún beygði sig niður, þreif upp byssu og miðaði á hann. Hann hafði í skyndi slept fangalínunni og bátur- inn flaut á burt með hana. Augnabliki síðar hljóp hann upp með ánni, að ofurlitlu síki, en þar var falinn bátur sá, er hann og félagar hans höfbu komið á þangað upp eftir. Hvab var oiðið af Jane? Rússanum fanst iíklegt;, ab svertingjar úr eínhvei ju þorpinu hefðu tekið hana höndum. Hann var þó að minsta kosti laus við fleata fjandwenn sína. Samt hefði hann kosið þá á lífl, hefði það getað losað hann undan þessum villidýrum, sem eltu hann og urruðu og öskruðu að honum í hvert sinn, er þau sáu hann. Sá, sem skelfdi hann mest, var pardusdýrið, — hið hvasseyga, svipilla pardus- Þeir; sem vilja eignast verulega góða og skemtilega sögubók, ættu ekki að láta það H dragast lengur að ná í Tarzan-sögurnar. Tvö heftin, sem út eru komin, fást enn á afgreiðslunni. — Kaupið heftin, jafnóðum og þau konm út, til þess að missa ekki af þeim.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.