Nýja stúdentablaðið - 13.05.1933, Blaðsíða 6

Nýja stúdentablaðið - 13.05.1933, Blaðsíða 6
NÝ.ÍA STÚDENTABLAÐIÐ 1933 6 ur þáttur i þessari starfseini skólans, að ala á sjálfsáliti manna og innræta þeim liroka gegn því fólki, er þeir síð- ar eiga að stjórna. En nú er þetta mjög að breytast. Menn liafa á þessum þrengingatímum fengið ærin efni til umhugsunar. Óá- nægja alþýðunnar liefir vaxið. Glöggt dæmi þess eru flota- uppreisnirnar, lumgurgöngurnar, atvinnuleysingjakröfu- göngurnar, frelsisharátta íra og Indverja. í sambandi við ]iessa vakningu alþýðunnar liafa einnig fjölmargir meðal menntamanna orðið mjög róttækir í skoðunum. Oxford- stúdentar liafa áður gert róttækar samþykktir, en nú er það orðið á hvers manns vitorði, að hin róttæka lireyfing er orðin mjög sterk í Oxford. í háskólafélagi verklýðs- sinna eru nú 400—500 manns, sem telja sig lengst lil vinstri í óháða verkamannaflokknum, og i félagi kom- múnista við háskólann eru yfir 200 menn. Þessi tvö l'é- l()g hafa tekið upp mjög ákveðna haráttu innan Union- arinnar, haráttu, sem fullkomlega hefir hreytt eðli og svip félagsins. Ytri venjum er að vísu enn haldið, en um- ræðurnar eru ekki lengur orð innantóm, til að fylgja gömlum formum, heldur hera þær nú vott um mikinn áhuga og þroskaðan skilning á stjórnmálum. Áhugi hefir mjög vaxið fyrir Sovét-Rússlandi og sosialisma. Og sið- astliðið haust lýsti Unionin vfir því, sem skoðun sinni, að sosialisminn væri eina leiðin út úr núverandi kreppu. íhaldið lét sér lengi fátt um finnast. Orð eins og sosial- ismi og sovét-skipulag voru i þess augum aðeins nöfn á hættulausum, fjarstæðum fræðikeuningum. En þegar árásinni er beint að „konungi og föðurlandi“, þá rann þvi blóðið til skyldunnar. Öll ílialdsljlöð ætluðu vitlaus að verða yfir þessari samþykkt. Röksemdir þeirra þarf ekki að rekja, þær voru svipaðar þeim, sem við eigum að venj- ast hér, þegar líkt stendur á. Þau sögðu, að samþvkktin væri á engan liátt rétt mynd af skoðunum stúdenta, að- eins fáir stúdentar væru meðlimir í Unioninni!, og að fé- lagið væri komið í hendur fámennrar klíku, sem enginn vildi eiga nein mök við. Aðalröksemdin var samt sú, að ullir belri stúdentar væri orðnir þeyttir á hinum þrot- lausu pálitísku umræðum, þeir hefðu önnur(!) áhuga- mál. Að lokum beina íhaldsl)löðin alvarlegri áskorun til þessara stúdenta um að leggja um stundarsakir lil liliðar hin æðri áhugamál, en helga sig nú einliuga því göfuga hlutverki að afmá þessa svívirðilegu ályktun úr hókum félagsins. Þessari áskorun var einnig heint til eldri Oxford- manna, að þeir tækju sér ferð á hendur til Oxford í sama tilgangi. Þetta har allt nokkurn árangur, því að þegar á næsta fundi rændu nokkrir hraustir íhaldsmenn gerða- hókinni og rifu úr lienni blað það, sem á var skráð sam- þykktin. En ekki virtist sá verknaður vel fallinn til fylgisauka við „föðurland eða konung“, því að á næsta fundi fengu Iietjur íhaldsins staðfestan dóm þann, er þeg- ar hafði verið kveðinn upp yfir þeim. Blaðaummælin höfðu vakið áhuga manna á félaginu. Ilvert sæti i salnum var setið. Jafnvel nokkrir íhaldsöld- ungar höfðu, að ráði blaðanna, teki/t hina hættulegu för á hendur. ílialdið sendi Stanley lávarð af Alderly í pont- una, og liélt liann einkar hjartnæma ræðu og flutti tillögu þess efnis, að hin margumrædda samþykkt skyldi strikuð út úr hókum félagsins. Ásamt lávarðinum talaði ættar- i laukurinn Randolph Churchill fyrir þessari tillögu, en ræður þeirra vöktu slíka gremju og andúð, að þeir ætluðu að taka tillöguna aftur, en það fengu þeir ekki, því að sam- kvæmt lögum félagsins má ekki taka tillögur aftur nema fundarsamþykkt komi til. Atkvæðagreiðsla fór siðan fram um tillöguna og var liún felld með 750 atkv. gegn 138. Lesendur geta sjálfir dregið sínar ályktanir af þeim staðrevndum, sem hér hefir verið skýrt frá. Því liefir verið lialdið fram, að þessi fræga samþykkt sé fram komin vegna friðarástar Oxfordstúdenta, en ekki af lcommúnist- iskum rótum runnin, eins og' sum hlöð hafa haldið fram. Mér ])ykir þetta sennilegra, því að henni er fyrst og fremst beint gegn imperialistisku stríði, að þvi er virðist. Hún her það með sér, að mikill fjöldi stúdentanna hefir gert sér grein fyrir því, að óvinurinn er í þeirra eigin landi. Þessi sigur hinnar róttæku hreyfingar í Oxford ætti að vera hvöt til okkar um að lierða baráttuna gegn aftur- lialdsöflunum hér heima. Þetta er bending til okkar um að við eigum i einu höfuðvígi ranglætisins stóra sveit ótrauðra samherja, sem munu herjast drengilega fyrir rétti og frelsi hinna kúguðu stétla. Þorvaldur Þórarinsson. Atvinnuhorfur stúdenta í sumar eru ekki glæsilegar frekar en lijá öðr- um, sem eiga verða afkomu sína undir hinu gullvæga lögmáli framhoðs og eftirspurnar í skipulagi liinnar frjálsu launaþrælkunar. Flestir stúdentar verða að fram- fleyta sér á veturna af sumarvinnu sinni og slætti, ])egar i nauðir rekur. 1 sumar á að hefja bvggingu stúdentagarðsins, og hlýt- ur það að vera sjálfsögð krafa, að stúdentar sitji fyrir um vinnu við hygginguna. Bæði er það, að stúdentar hafa mest á sig lagt, til þess að koma garðinum upp, enda ekki annað sýnna en að margir stúdentar verði nú jafnvel að lxverfa frá námi, ef þeir fá ekki atvinnu í sumar. Þess er og varla að vænta, að aðrir verði til að veita stúdentum vinnu, ef þeir þykja ekki vinnunnar verðir við þær hvgg- ingar, sem þeir sjálfir standa að. Almennir fundir háskólastúdenta liafa og gert ítrekaðar kröfur til stúdentaráðs og stúdentagarðsnefndar i þessa átt. Engu að síður liefir formaður stúdentagarðsnefndar látið það uppi, að 7—8 stúdentar í hæsta lagi fengju vinnu við hygginguna. Nýja stúdentahlaðið undirstrikar kröfur þær, sem stúdentar hafa þegar gert í þessu nauðsvnjar- máli, og minnir stúdentagarðsnefnd á það, að ákvarðanir hennar geta ráðið úrslitum um nám margra stúdenta. Telnr hlaðið, að hér sé góður prófsteinn á áhyrgðartil- finningu og skilning nefndarinnar á högum stúdenta.

x

Nýja stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.