Nýja stúdentablaðið - 13.05.1933, Blaðsíða 8

Nýja stúdentablaðið - 13.05.1933, Blaðsíða 8
8 N Ý.T A S T Ú D E N T ABLAÐIÐ 1933 Bökunardropar -- Hárvötn Gluggasýning Áfengisverzlunar ríkisins á Bökunardropum og Hárvötnum fekk 1. verðlaun Islenzku vikunnar í fyrra. — Þá er hitt alkunna, að sjálfir Bökunardroparnir fá hvarvetna æðsta lof fyrir gæði, enda ekki þakkarvert. — Aðflutningur er bannaður á þessari vöru frá útlöndum, og Áfengisverzlunin ein má nota þau efni til framleiðslunnar, sem hagkvæmust eru. Oðru máli gegnir um Hárvötnin, þau eru ekki eins góð og hin erlendu, allt um það eru einungis notuð úrvalsefni. Hinsvegar eru okkar Hárvötn miklu ódýrari en erlend og munar það meiru en á gæðunum. — Seljum verzlunum Bökunardropana; 25 glös sérpökkuð í pappastokk, hvort heldur er af 10, 20 eða 30 gr. glösum. — Hárvötnin seld verzlunum, rökurum og hárgreiðslukonum. — Sendum gegn póstkröfu á viðkomustaði strandferðaskipanna. MUNIÐ: Bökunardropar Á. V. R. eru beztir.------------------Hárvötn Á. V. R. eru ódýrust. Áfengisverzlun ríkisins, R e y k j a v í k Vitiö þiö það, að allar konur, sem hafa reynt „Freyju“-kaffibætinn, eru sammála um, að hann sé beztur? — Hitt vita allir, að sá úrskurður sem konurnar kveða upp um kaffibæti, er æðstl dómur. Kaffibætir okkar er seldur bæði í pökkum og smá- stöngum. Hann fæst hjá öllum kaupfélögum landsins og mörgum kaupmönnum.-í heildsölu hjá Samb. ísl. samvinnufélaga og beint frá verksmiðjunni Kaffibætisverksmiðjan „F R E YJ A“ Akureyri Sápuverksmiðjan SJOFN Akureyri framleiðir allar teg. af sápu, svo sem krystalsápu, grænsápu, sólsápu og hand- sápu af ýmsum gerðum. — Enginn Islendingur ætti framar að gera sig sekan í því að kaupa útlenda sápu. Sápan frá SJÖFN fæst hjá öllum kaupfélögum Iandsins og mörgum kaup- mönnum. — í heildsölu hjá oss eða beint frá verksmiðjunni á Akureyri. Samband fsl. samvinnufélaga Síml 1080 - REYKJAVÍK - Sími 1080

x

Nýja stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.