Nýja stúdentablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 13

Nýja stúdentablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 13
1933 NÝ JA STÚDENTABL A Ð IÐ 13 Lengra varð naumast komizt í andúð og skilnings- leysi á sjálfsagðri fræðilegri viðleitni, og það aðeins vegna hóflausrar pólitískrar hlutdrægni og ímyndaðs ótta á eðlilegum fyrirbrigðum. Frjálshuga og róttækir stúdentar gátu auðvitað ekki unað þessum úrslitum og því síður tekið því þegjandi og idjóðlaust, er slík ósvinna var liöfð i franimi við þá og gengið á sjálfsagðan rctt þeirra fyrir þá sök. eina, að þeir dirfðust að hafa aðrar skoðanir cn collegar J>eirra og háttvirt háskólaráð vildu vera láta. Þeim gat eigi lengur dulizt, að J>cir urðu að taka tii eigin ráða, ef þeir áttu að geta unnið að sínum áhuga- málum og barizt fyrir þeim hugsjónum, sem þeir hylltu, enda löngu orðnir sárþreyttir af samvinnu við ])á menn, sem skelltu skolleyrum við rökum þeirra og sýndu þeim alla J>á fyrirlitningu, sem l>orgaralegt vel- sæmi framast leyfði. 4. í stórum dráttum eru þetta tildrögin að því, að stofn- að var hér í háskólanum á síðastliðnu vori félag rót- tækra stúdenta, sem gerði blað þetta að málgagni sínu. Við, sem beittum okkur fyrir stofnun þessa félags- skapar og tókumst á hendur útgáfu þessa hlaðs, Iiöf- um litt vaxið að vinsældum eða virðingu meðal okkar elskulegu collega og sennilega allt upp að rektorsstóli. En við það verður að sitja, þó að leitt sé. Okkur liefir óspart verið núið þvi um nasir, að við hefðum ekkert annað markmið en að beita okkur fyrir pólitískum æsingum og undirróðri meðal stúdenta, fé- lag okkar kallað kommúnistaklíka og þar fram eftir götunum. En ])etta eru hara gömlu rökin og gömlu vinnubrögðin, sem okkar andstæðingum eru svo töm, og sem við þckkjum svo mæta vcl, enda tökum við því með jafnaðargeði og látum allar þeirra nafngiftir okkur í léttu rúmi liggja. Annars má þess gjarna geta, að því, er okkar póli- tísku skoðunum við kemur, að þess fer alls fjarri, að þar séum við á einu máli, og sennilega gætir okkar á meðal langtum skarpari skoðanamunar á því sviði en í hópi okkarra andófsmanna, sem í lotningu og ein- drægni lúta einum pólitískum guði og eru sameinaðir i trúnni á mátt hans. Þó finnur þess hvergi staðar, að trú þeirra hafi flutt nein fjöll, en hinsvegar má vcra, að með henni geti þeir vakið einhverja upp frá dauð- um, sem þeir síðan magna til misjafnra verka, svo að sjálfir geli þeir sofið í næði og notið andlegs makræðis. Ekki er heldur lil nokkurs hlutar fyrir þá góðu menn að bera okkur það á brýn, að við séum svikarar við háskólann og almenn hagsmunamál stúdenta. Okkar ósk er einmitt sú, að vegur skólans megi verða sem mestur og kjör stúdenta breytast til batnaðar frá því, sem nú er. Róttækir stúdentar munu áreiðanlega leggja sinn skerf fram lil að berjast fyrir hagsmunamálum há- Stúdentar! Gerið vinsælasta matsölu- stað bæjarins að mötu- nepti yðar. Hafið aðsetur í Heitt og Kalt. Innlend 03 erlend blöð liggia frammi íil aflestrar. 77- „TIL HÆGRI“ upp Bankastræti: VINDLAR -- CIGARETTUR, AVEXTIR, SÆLGÆTIo.fl. o.fl. BRISTOL „TIL \/INSTRr SÍM/ 4335. niður Bankastræti. skólans, cf hann yill sýna skoðunum þcirra þá sann- girni, sem vera her. Af því, sem nú liefir verið sagt, geta þeir, scm nokkra sanngirni vilja sýna, séð, að luigmyndin, sem lá að baki, þegar lil blaðs þessa var stofnað, var engan veginn sú, að það yrði aðeins málgagn ákveðinnar pólitískrar stefnu. Á þeim grundvelli hefðum við aldrei allir einhuga að því staðið. Að sjálfsögðu lilaut það strax þann dóm af okkar andstæðingum innan háskólans og öðrum fleiri, sem álíka viðhorf hafa. Og sá dómur er liarla auðskilinn, ]>egar þess er gætl, að allur róttækur málsstaður og objectív gagnrýni á lífinu er eitur í beinum þessarra manna og að alstaðar, þar sem þeir verða sliks varir, slá þeir því tafarlaust föstu mcð öllum þeim sannfær- ingarkrafti, scm vanþekkingin og skilningsleysið eitt gefur, að þar sé kommúnismus á ferðinni — og ekkert nema kommúnismus! En sú lífsskoðnn er svo óttaleg i þeirra augum, að helzt minnir á hræðslu sálsjúkra miðaldamanna við refsingar annars heims. En þó að ákveðin stefna í stjórnmálum sé látin liggja á milli bluta, þá er jafnvíst, að hlað þetla hvorki getur né vill taka upp stefnuskrá Stúdentablaðsins um að ganga ekki fram fyrir skjöldu i neinni baráttu. Sem mál- gagn róttækra og djarflmga stúdenta mun það eftir

x

Nýja stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.