Nýja stúdentablaðið - 19.12.1933, Qupperneq 1

Nýja stúdentablaðið - 19.12.1933, Qupperneq 1
1. árg. — 4. tbl. NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ 19. desember 1933 GEFIÐ ÚT AF „FÉLAGI RÓTTÆKRA HÁSKÓLASTÚDENTA" Líöur aö jólum í Iiópi liinna trúarlegu luitíða skipa jólin fremstan sess lijá oss. Mun þar eigi litlu um ráða depurð liinna sólarlitlu daga, er næst í'ara á undan, skanundegisins, og vaknandi fögnuður sökum vitneskju um hækkandi sól- argang. Miðsvetrarhátíð þessi er og á sinn hátt arfur frá forfeðrum, sem áttu eigi sælu þessa heims og annars undir viðurkenning kristinna hugmynda, heldur hyggðu von sína og vellíðan á sól og regni og gjafmildi moldar. Ihúar norðurhjara höfðu og hafa öðrum fremur ástæðu til fagnaðar og feginscmda, er sól hverfir göngu sinni um vetrarsólhvörf. En kristinn siður setti miðsvetrarhátíðinni á sínum tíma njdt tilefni og nýjan blæ, er gerði samför hinu forna fagn- aðarefni. Miðsvetrarhátíðin er upp frá því fæðingarhátið höfundar Iiins nýja siðar. ()g nú verður til annarra heim- ilda að leita, cf skilja á sálfræði þessarar forn-norrænu liátiðar, er liún mótast nýjum dómi. Hver er sú mennska, er að haki hýr helgi trúarhátíðanna og í þessu sambandi jólanna sérstaklega, og liverju mótast helgihaldið fyrr og nú? Lausn þessarar spurnar felur i sér fjöld annara við- fangsefna og skal því hér aðeins kastað nokkrum stiklum. Heimildir kristins siðar segja frá fæðing manns þess, er siðurinn er við kenndur og rakinn til. Frásagan getur ýmissa undra í því sambandi og bendir til yfirnáttúrlegra afskipta. Svo Iierma lieimildir ýmsar frásagnir af stuttum starfstima liins fullvaxna jötubarns og orð ýmis frá þeim tima. Af mjög eðlilegum ástæðum er margt ofsagt, fleira vansagt, en langflest ósagt. Þrátt fvrir allt virðist þó mega fá J)ær niðurstöður, að Jesús frá Nazaret hafi lagt leið sína viða um föðurland sitt og mcð hispurslausum kær- leik og afdráttarlausri hreinskilni ávitað meðbræður sína fyrir lélegt líferni og i mætti sinnar eigin lífsfyllingar boð- að þeim mannúðlegri háttsemi, líf, fegurra og fyllra, göf- ugra og gjafmildara en áður var það hjá einstaklingi og félagi. Og áhrif liafði hann, eins og sérhver sá, sem boðar það eitt, sem hann sjálfur lifir. Svo líður tíminn. Aldirnar hrynja eins og sandkorn i stundaglasi. Fyrr og seinna vildu hinir kristnu menn reyna liina nýju þroskaleið. Og hvernig tókst hún svo, raunhæfing liins nýja lifs? Hvernig tekst hún? Jú, kristnir menn komu sér upp átrúnaði á guðinn Jesús Krist. Þeir tilbáðu þá persónu, sem gerði hið nýja líl' að mannlegum jarðföstum veruleika í stað ])ess að gera slíkt hið sama sjálfir, eins og hann brýndi fyrir þeim. Þetta er út af íyrir sig ákaflega merkilegt atriði. Tregða mannverunnar gegn róttækri hátternísbreytingu er óum- ræðilega þung. Sú tregða á rætur sínar í einstaklingsgerð, cn eigi siður þó í félagsformum. Þó er eigi með öllu unnt að ganga fram hjá einstaklingshundmun og félagslegum siðrænum hoðskap, þegar svo vill til, að liann klæðist persónulegu gerfi raunhæfs lífs á hentugum tíma. Og svo lór hér. En tregðan hefir sín ráð. Hún hellir nýja víninu á sína gömlu belgi. Er eigi óendanlega auðunnara að til- biðja göfuga persónu heldur en realisera göfugt persónu- legt hf. Og ennþá auðveldara er að skipta fjölþættri, lítt skiljanlegri sál sundur i ýmsar fagrar dyggðir og eigin- leika og veita þeim hlutum tilbeiðslu sína i þeirri sælu trú, að hér sé um raunhæfing þess sannleika að ræða, sem hvorki einstaklingurinn né þjóðfélagið vildi laka á móti öllum og heilum. Og eitt skref enn á þessari niðurþróun. Yillimaðurinn tilbiður steina og tré o. fl. þess liáttar. Til slíkra liluta er hinn kristni maður of eiviliseraður. Hann þarf með þéirra andlegu hlutanna. En ennþá stendur hinn kristni hróðir nær sínum villta og heiðna bróður en hann lieldur og vill vera láta. Abstract dyggðahugtök og óljósir eiginleikar eru lionum jafnvel á stundum eigi nógu raunveruleg eða tiltæk tilbeiðsluefni. Einhvers nærtækara og álirifajiyngra þarf með. Og hér liöfuni vér það. Þá er gripið til hátíðis- daga með sérslökum viðliafnar- og trúarsiðum, t. d. jól- anna. Fæðingarsagan og hátíðarbreytni eru olin saman og sett sjálfrátt og ósjálfrátt á bckk með álrúnaðargoðum. Tilbeiðsla þessi stendur i nánara sambandi við rytlmia tímans, eins og maðurinn skynjar hann, heldur en per- sóna löngu dáin eða dvggðir liins huglæga sviðs. Svo er maðurinn, þrátt fyrir allt, að liann vill gjarnan, að minnsta kosti öðru hvoru, hafa það milli handanna, sem Iiann veitir tilbeiðslu sina. Auk þess nýtur tregðan sín nú til fulls. Hvílík ljómandi undanfærsla! Afmælisveizla í stað eftirbreylni. „Nóttin helga“ i stað „heilags“ lífernis. Hefð- bundin hátíðahöld i stað hins nýja lífs. Og kristinn mað- ur, þessi kóróna sköpunarverksins, vefur að sér notaleg- um loðfeldi jólastemningarinnar, gefur öðrum fáeinar gjafir til frekari hlýinda (þeir, sem það geta), fer i s|)ari- fötin, hugsar nokkrar góðar og ástúðlegar hugsanir til hátíðabrigða (t.d., hve inndælt hljóti að vera að sýna Krists-

x

Nýja stúdentablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.