Nýja stúdentablaðið - 19.12.1933, Blaðsíða 11

Nýja stúdentablaðið - 19.12.1933, Blaðsíða 11
1933 N Ý JA S T Ú D E N T A B L A Ð IÐ 11 Þetta er nú bærileg jólagjöf bóndi góður. Þvottakona, sem þreytist aldrei, alltaf er á staðn- um og aldrei gerir röfl. — Nokkrir dropar af olíu á mánuði, lítill skamtur af rafmagni meðan hún vinnur og sæmilegt hreinlæti, eru allar hennar þarfir. — Látið rafmagnið þjóna yður. Raftækjaverzlun Eiríkur Hjartarson Laugaveg 20 — Sími 4690 Stúdentar! Þér eruð mennta- menn framtíðarinnar. Muniö því eftir að skipta við verzlun fram- tídarinnar, samvinnuverzlunina. Komið í kaupfélagsbúðina í Ðankaslræti 2 og reynið við- skiptin. Þar er fjölbreytt úrval af matvörum, hreinlætisvörum, tóbaki, sælgæti og mörgu fleira. Góðar vörur. — Sanngjarnt verð. Kaupfélag Reykjavíkur Bankastræti 2. — — Talsími 1245. ptiEAKQHj Austurstræti 20 Bezti og ódýrasti veitingastaður borgarinnar Samkomustaður menntafólksins 48 mismunandi myndir kr. 41/2 Ódýrustu og beztu myndirnar Kaldal, Laugav. 3 MALADEH DIN © Málaplötur — málabækur. Elnkaumboð á Islandi fyrir: Linguaphone Institute, London. Polyphon málaplötur og bækur notað við útv.irpskenrislu. Hugo’s Language Institute, London Sérfræðingur til viðtals. HLjÓÐFÆRAH ÚSIÐ Bankastræti 7, við hliðina á skóbúð Lárusar. Gallaður fyrirlestur Nýja stúdentaltlaðið liefir Iieyrt þess getið, að rector magnificus, dr. Alexander Jóhannesson, ltafi Iialdið fyrir- lestur í útvarpið og getið þar nýrra háskóla í Evrópu, án jtess að minnast á alla þá háskóla, sem stofnaðir Iiafa verið í Ráðstjórnarríkjunum síðustu árin. Blaðinu þykir þetta leiðinleg vangá eða vankunnátta? — hjá ekki ögreindari manm en dr. Alexander er talinn, og vill bæta upp þenna ófullkomna fyrirlestur með þvi, að birta eftirfarandi tölur um fjölgun Itáskóla í Ráð- stjórnarríkjununi á árunum 1928—32: Ár Tala háskóla 1928— 29 ........................ 129 1929— 30 ....................... 151 1930— 31 ........................ 537 1931— 32 ....................... 645 Blöðin í Árósum sögðu eitt sinn um dr. Alexander, að bann liefði sérstaka bæfileika, lii þess að skilja sálareðli formnanna og týsa þvi. Þetta mun eigi verða vefengt, en liitt orkar liinsvegar tvímælis, livort dr. Alexander er eins glöggur á sína eigin samtíð.

x

Nýja stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.