Nýja stúdentablaðið - 23.02.1935, Síða 2

Nýja stúdentablaðið - 23.02.1935, Síða 2
NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ 2 M Bannid er afnumið. Alkóhólið flæðir yfir landið í nýjum straum- um þjóðinni til blessunar. Það er liingað komið fyrir markvísa l>aráttu manna, sem nefnast andbanningar. Meiri hluti þessara manna hefir undanfarin ár alið í meðvitund sinni þessa kröfu: Yið viljum drekka. Enginn skyldi þó ætla, að þeir hafi hrópað kröfu sína úti á strætum og gatnamótnm. Menn kunna að leyna hvötum sínum og réttlæta hreytni sína og and- banningar hafa unnið vitandi vits. Þeir hafa gengið til leiks í gerfi hins göfuga manns, er ann andlegri og lík- amlegri heill hræðra sinna. Þeir liafa sagt: Sjá, bannið hefir siðspillingu í för með sér. Það kennir mönnum að brjóta lög, því að menn kjósa hclzt að gera það, sem þeim er bannað. Bannið heftir frelsi einstaklingsins. Það skal því afnumið. Þessir »frelsispostular« virðast þó ekki taka nærri sér að hanna mönnum eitt og annað. Þeir burðast með ó- sköpin öll af lögum, sem telja upp hvað sé leyfilegt og hvað ekki. Þeir hafa víst komizt að raun um, að óhjá- kvæmilegt sé að hefta frelsi einstaklingsins um margt. En einhversstaðar verður þó að nema staðar, segja þeir. Og þá getur stundum virzt sem ])að verði lielzt þar, sem lögin gerast óþægilega nærgöngul kröfum og hagsmunum þeirra sterkustu. Það getur jafnvel komið fyrir, að almenningsheillin verði útundan — í ógáti. Enginn mun heldur hafa þorað að halda því beinlín- is fram, að víndrykkja sé góð, Jjví að slíkt færi ger- samlega í bága við allt, sem menn vita um Jjau efni. Þessvegna hafa andbanningar gripið til Jíeirra ráða, að leiða athyglina frá víninu sjálfu að ýmsum óræðum hugtökum, sem eru vel til þess fallin að æsa upp til- finningar manna. Og |)á var fátt jafnhandhægt eins og stóru bomburn- íslenzkir stúdentar áttu engan fulltrúa á þinginu, Jjó enganveginn af Jjví, að Jjeir hefðu ekki átt Jjangað eins hrýnt erindi og hverjir aðrir. Þeir áttu jjangað Jjví brýnna erindi, að mönnum er almennt ekki nægilega Jjóst ennjjá hve fasismahættan er hér aðkallandi. Hinir yfirlýstu fasistar eru hér reyndar áhrifalausir að kalla en fasisminn á fleiri og öflugri fylgendur en |)á. Það verður að gæta þess, að aðalatriðið er ekki hvað menn |)ykjast vera, heldur hvað eru í reyndinni. Það er ekk- ert óalgengt fyrirbrigði að íasisminn hafi yfir sér sauð- argæru J)jóðfrelsis og lýðræðis meðan hann er að ná yfirtökunum. Islenzk alþýða og menntamenn hafa j)ví engu minni ástæðu til að vera á varðbergi en samherj- ar Jjeirra í meginlöndunum, og J)að ér engum vafa bundið, að því fyr sem samtökin eru treyst, því betur er málum beggja aðilja komið. Gísli Asmundsson. ar, »frelsi« og »siðgæði«, |>ví að allir vilja vera frjálsir, að maður ekki tali um siðferðið. En umhyggja J)essara »siðgæzlumanna« fyrir siðgæði er J)ó helzt til gagnsæ, J)ví að enginn þeirra hreyfir litla fingur til að afnema allan þann grúa af öðrum lögum, sem brotin eru, ein- ungis til að koma í veg fyrir lögbrot og uppræta |)ann- ig alla siðspillingu, sem af J)eim hlýzt. Þvert á móti þykir yíðast hvar ástæða til að herða á el'tirlitinu og refsingunum. — Hér eru J)ó ekkiöll kurl komin til grafar. Andhanningar hafa bent á J)að með réttu, að mikið hafi verið drukkið í landinu, síðari árin. Yfir hinu |)egja þeir vandlega, hverjir hafi skapað |)á tízku. En |>að eru fyrst og fremst foringjar andbanninga fyrr og nú og í J)eirra hópi ber langmest á embættismönnum og efnuðum borgurum. Islenzkir embættis- og mennta- menn hafa, með nokkrum undantekningum j)ó, verið ölkærir í meira lagi. Margir J)eirra hörðust sem ljón gegn banninu á sínum tíma. Þeir höfðu heim með sér stúdentasiðina frá Höfn, en J)ar hafa íslenzkir stúdentar jafnan verið annálaðir fyrir drykkjuskap. Þessir hrenni- vínsherserkir gátu ekki unað J)ví bótalaust. að þeirn væri bönnuð J)essi »saklausa« nautn og J)egar J)eir fengu eigi vín löglega, brutu þeir lögin og drukku. Alþýðan átti þess cngan kost að ná í vín á sama hátt, fyrst í stað, enda drakk hún alls ekki. Upphaf lögbrotanna og viðhald drykkjuskaparins verð- ur því varla rakið til annarra en yfirstéttarinnar í land- inu, þeirrar stéttar, sem átti að vernda lög og heilbrigði landsmanna og vera alþýðunni til fyrirmyndar. Og J)að var ekki nóg að menn drykkju. Þessi hópur hafði einnig skapað sér sína eigin brennivíns-»heim- speki«, sem fól í sér nokkra heimskulega paradoksa, J)ar sem heiður manna var jafnvel í veði, ef skorizt var úr leik og enginn þótti maður með mönnum, sem ekki reyndi allt milli himins og jarðar, J)ar á meðal ágæti Bakkusar. Og hún átti líka til lyrirgefningu og umburð- arlyndi handa þeim, sem urðu viti sínu íjær. Slíkt var nú einu sinni mannlegt og ekkert mannlegt bar að fyrirlíta. Þessari »heimspeki« var svo dyggilega sáð út meðal alþýðunnar, sem hefir jafnan litið upp til »höfðingjanna« og kom J)ar á eftir, eins og hún gerir ávallt, hvort sem um gott eða illt er að ræða. Árangurinn af uppeldis- starli »lærimeistaranna« varð meira að segja svo glæsi- legur, að um tíma leit svo út, sem J)jóðin myndi 1‘arast í syndaflóði alkóhóls og okkur ungu stúdentunum hafa þeir kennt »heimspekina« svo rækilega, að helzt lítur út fyrir, að sagan endurtaki sig. Það þarf engum getum að Jtví að leiða, hversu ger- ólíkt ástandið væri nú, el menntamennirnir helðu snú- izt á annan vcg í þessum málum. Þeir höfðu eitthvei:t hið sterkasta vopn, sem til er: menntunina. Og J)að var lyrst og fremst þeirra verk að gera þjóðina að siðfágaðri og menntaðri (kultiveret) Jrjóð.

x

Nýja stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.