Nýja stúdentablaðið - 23.02.1935, Page 4
4
m JNÝJA STÚDfiNTABLAtílO
Það er hlutskiptið, seni fassisminn býður.
Veitir hann okkur fullkomið frelsi til að neyta skap-
andi krafta okkar?
Nei!
Vísindaferill er okkur lokaður og við erum neyddir til
að berjast á móti löndum okkar og bræðrum í öðrum
löndum.
Afturbaldssamir menntafjendur útiloka frjálslynda
æskumenn frá allri menntun. Þeir brekja Gyðinga og
útlendinga úr báskólunum. Konum er meinað frjálst
starfsval. Með þær er farið sem húsdýr, sem væru þær
til þess eins færar að fæða í heiminn hungrandi börn,
í þjóðfélagi, sem ekki er fært um að veita þeim brauð
og vinnu.
Fassisminn fyrirlítur vísindi. Hann getur ekki byggt
upp þjóðfélag, þar sem skapandi kraftar geta notið sín
mannkyninu til Iieilla og framfara.
Hann styður stjórnarfyrirkomulag, sem með ofbeldi
lieldur við gengi arðræningjanna.
Fassismanum fylgir Jjjóðernisliroki, kynþáttabatur,
Jjjóðabatur.
Honum fylgir niðurlæging vísinda og lista, lækkaðar
fjárveitingar til rannsókna og fræðslu, bækkaðar fjár-
veitingar til bernaðar.
Fassisminn er verkfœri imperialismans.
Lífsskilyrði hans er stríð.
Stríð er síðasta úrrœði ríkjandi stétta.
Þessi ömurlegu örlög flytur fassisminn æskulýðnum.
StórJjjóðirnar hervæðast af kappi. Valdhafarnir finna
vaxandi byltingahug ineðal verkarnanna og æskulyðs. Af
því meira kappi bervæðast Jiær.
Stríðshœtta í Mið-Evrópu.
Morðið í Marseille — leiftur af nýjum ófriði.
Stríð gegn Kína.
Stríð í Suður-Ameríku.
Stöðugar óeyrðir í nýlendnnum.
Leynilegar ráðagerðir um stríð gegn Sovétríkjunum.
Félagar, livað færir stríðið okkur?
Stríð, sem sumum gæti í augnabliks efa virzt »bót*
á ýmsum meinum, veldur einungis sundrung og dauða.
Upp af blóðvelli stvrjaldar vex, eins og síðasta stríð
sýndi, aðeins eymd, nýjar öfgar og Jjjóðabatur.
Nei, Jiúsund sinnum nei!
Við viljum ekki stríð. Gegn því verðum við að vinna
af öllu afli, með aðstoð liinna vinnandi stétta um öll lönd.
Sovétríkin eru áhrifamiklir friðarvinir, Jiau berjast
fyrir fullkominni afvopnun, fyrir bræðralagi allra Jijóða.
Sovétríkin hafa fært okkur beim sanninn um, að ef
bætt er að beita vísiiidunum í J)águ einstaklingsauð-
söfnunar, tryggir J>að ekki einungis brauð, heldur opn-
ar dásamlega möguleika fyrir þroska einstaklingsins í
Jjjóðfélaginu.
Við byllum Jiessa friðarstefnu Sovétríkjanna og vilj-
um vernda bana gegn öllum eggjunum til ófriðar.
Afvopnunarráðstefnan fór út um þúfur. Þjóðabanda-
laginu befir mistekizt að liindra mörg stríð. Þó erum
við fúsir að styðja hverja tillögu iir þeirri átt, sem fel-
ur í sér afvopnun og miðar í friðarátt.
Við álítum að baráttan gegn stríði og fassisma verði
ekki skilin frá baráttunni gegn imperialisma.
Þessvegna krefjumst við sjálfstæðis nýlendnanna, til
J>ess að tryggja frjálsa Jnóun Jjjóðlegrar menningar.
Minniblutajijóðflokkar verða að geta ráðið sér sjálfir,
til Jjess að sneytt sé bjá allri stríðsbættu og fassisma.
Fassistarnir reyna að vinna einstaka þjóðernisminni-
liluta til fylgis við sig, undir því yfirskyni, að vera
þeim hlynntir. En þeir svíkja J)á þegar á herðir og
styðja Jijóðernislega kúgun.
Um öll lönd viljum við sameinast til baráttu fyrir
kröfum okkar og takmarki.
Viljinn til að bindra nýjar árásirir afturbalds og fass-
isma og vinna aftur J)að, sem við þegar höfum tapað,
tengir okkur samán. Viljlnn til að brífa skólana ur
liöndum fassista og nazista og fá sem ílesta þá náms-
menn, sem Jjá blekkingum fassista eyru, til j)ess að
ganga í okkar bóp. Viljinn til að bjarga menningu og
vísindum frá þeirri niðurlægin og afturför, sem þeirra
bíður í liöndum fassista. Viljinn til að styðja kúgaða
Jjjóðflokka í baráttunni fyrir frelsi og berjast sameinað-
ir öllum J)eim, sem vinna með höndum og beila,
fyrir nýju J)jóðskipulagi og réttlæti.
Það hafa verið mynduð samtök til að hindra framrás
fassismans og vinna gegn stríði.
Þessvegna viljum við efla einingu verkalýðs og
menntamanna, sem andvígir eru fassisma, bvaða póli-
tískum flokki, sem })eir fylgja og bver, sem lífsskoðun
Jjeirra annars er.
Til þess að annast þetta starf böfum við kosið nefnd
stúdenta. 1 benni eiga sæti fulltrúar frá ýmsum lönd-
um ór ólíkum félögum og fJokkum. Allir vilja J)eir berj-
ast móti stríði og fassisma.
Við sendum ykkur, félagar um öll lönd, |>essa áskorun.
Myndið samtök í skólunum gegn atríði og fassisma.
Leitið samvinnu um J)að hjá kennurum, prófessorum
og öllum menntamönnum.
Gangið inn í bina sterku aljjjóðlegu baráttu fyrir
friði og frelsi.
Gerist forystuinenn J)jóðanna!
Lifi sameining námsmanna og bróðurleg samvinnna
|)eirra við liinar vinnandi stéttir gegn fassisma, imperi-
alÍSllia Og Striði. Stytt í þýðingu.
Eldri bliið af »Nýja stúdentablaðinu« gota menn
fengið keypt með góðum kjörum, ef þeir vilja halda
blaðinu saman frá uppbafi. Geta menn snúið sér ann-
aðhvort til atgreiðslumanns, Karls Strand, eða ritstjór-
ans.