Nýja stúdentablaðið - 23.02.1935, Síða 7
IN V .1A STÚDENTABLAÐIÐ
7
af jafnsár, mas og máttleysi ritdómendanna alltaf jafnátak-
anlegt. Skáldin sum eru komin svo Jangt fram úr getu gagn-
rýnendanna, svo langt að sumir gagnrýnendurnir, sem
mesta þörf virðast lial'a á að sjá nöfn sín neðan við Jjók-
mennta greinar, sjá ekki einu sinni bókmenntirnar. Þeir
sjá bara Jjækur. Og svo skrifa þeir eitthvað um slíoðanir
sínar á ýmsu, sem þeirlialda að sé kjarni bókmennta
eða vilja Játa vera það.
Menningarskortur og máttleysi bókmenntaskrifanna
verða svo nær því enn sárari en fátækt bókmenntanna.
Sársaukinn verður enn meiri gagnvart »ritdómi« séra
B. K. heldur en gagnvart gallaðri sögu Jóli. úr Kötlum.
Yið athugun beggja er auðséð að skáldið er að leita
fyrir sér, prófa krafta sína, list sína á nýjum viðfangs-
efnum, nýju formi. Þar er viðleitni, að sprengja liýði
og vaxa. En á »ritdómaranum« er ekki annað að sjá en
að lionum sé fullfarið aftur. Yið því væri út af fyrir
sig ekki mikið að segja í |>essu sambandi, ef íslenzk
bókmenntagagnrýni ætti ekki að bera fyrirsjáanlegt and-
legt gjaldþrot hans, sem viðbót við eigin l'átækt, sem
fyrir var. En í bili er helzt útlit fyrir, að sú muni
reyndin verða. Þetta var þá það, sem Jcoma átti.
Og þessvegna er erfitt að hliðra sér lijá að skril'a
nokkur orð um slíka gagnrýniaðferð, sem þá, er séra
B. K. beitir fyrir sig. Bókmenntastarf er vissulega virðu-
legri iðja en svo, að hver ólærður unnandi þeirrar list-
ar sé skyldur að þola þegjandi sérhvert benjamínizkt
blygðunarleysi, sem vera skal í þess garð. Óbrotinn les-
andi óskar eftir ritskýringum og ritdómum en ekki
moldviðri og gremi,
Og hvers má eigi vænta að á eftir komi, er mennta-
maður, sem nýtur átrúnaðar fjölmennra stétta og fær
aðgang að dálkum ýmsra daglílaða landsins með »rit-
dæmingar* sínar, hagar sér stundum svo siðgrannt og
vitgrannt á lcostnað bókmenntaþroska þessarar fámennu
þjóðar? Slík ritmennska greiðir götu skilningsleysis á
bókmenntum og lilutverki þeirra og ræktar virðingar-
leysið í þeirra garð. Hún torveldir hverja viðleitni á
því sviði, bæði skálds og lesanda, og gefur hverjum
Yíga-Hrapp, sem vera vill, áræði að feta í það far þjösna-
skapar, bókmenntalegrar fyrirmununar, sem séra B. K.
getur stært sig af að liafa dýpkað að mun og gert
greiðfærnara.
Eiríkur Magnússon.
Otto Erdmaiin:
8tnitdiii ittikla.
Franz hratt kofahurðinni opinni, svo að brakaði í
gisnum fjölunum. Hann snaraðist út og gáði til veðurs.
Ágætt, það var blásandi byr. Það mundi ekki veilast
örðugt að lijóla þessa fimmtán kílómctra í dag, hugsaði
hann með sjálfum sér. Hann knúði dæluna og lét vatn-
ið skvettast um höí'uð og hnakka. Aj, ]>að var svo hress-
andi.
Það marraði í hurðinni að J>aki honum. Ilann leit við.
»Þú hefðir svo sem ckki þurft á fætm «, sagði liann
hlýlega. Erna hristi höfuðið og strauk lokkana frá aug-
unum með báðum höndum og sagði: »Ég lieyrði til þín.
Og svo þarf ég livort sem er að hleypa út hænsnunum*.
Syl'julegt bros lék um varir liennar.
Meðan Franz var að klæða sig lieyrði hann liana
kalla á hænsnin og kasta fyrir þau byggi. Síðan kom
hún inn og kveikti upp í ofninum og setti vatnsketil
á hringana. Franz fylgdi liinum hröðu hreyfingum henn-
ar ineð augunum. Félagi Erna, litla, duglega stúlkan.
Það er annars skrítið, hve fljótt menn sætta sig við
lireytt lífskjör. Næstum lieilt ár liöfðu þau búið í þessu
hreysi, sem reist var úr torli og spækjum. Hvað ætli
liafi orðið um hina félagana? Og Kurt? Þetta eftir-
minnilega kvöld liafði hann komið æðandi inn í litla
herbergið þeirra, blóðrjóður, móður og másandi, og
og hafði aðvarað þau í flýti. Andlit Ernu á þeirri stund
stóð Franz skýrt fyrir hugskotssjónum enn þann dag í
dag. Föl var hún og augun starandi, en ákveðin og ein-
örð spratt hún á fætur og sagði: »Flýttu þér að taka
saman það, sem við þurfum nauðsynlega að liafa með
okkur! Ég annast barnið*.
Erna tók barnið í fang sér og livíslaði sefandi orð-
um í eyru þess. Með fatabögglana í höndunum gengu
þau í síðasta sinn um votar göturnar, göturnar þeirra.
Um þau lék hinn hlýi andvari vorsins. Stundu síðar
réðust stormsveitarmennirnir inn í tóma íbúðina. —
Franz strauk hendinni yl’ir ennið. Þetta var liðið.
Þau voru orðin sveitaverkamenn, — sveitaverkamenn.
Erna rétti honum bakpokann og fylgdi lionum út á
hlaðið. Franz sá, að liún stóð lengi í dyrunum og veif-
aði hendinni í kveðjuskyni.
Himininn hvelfdist yl'ir veginn sem lieiðblár ársalur
með ljósgrænum jöðrum, því að trjátopparnir báru við
himin á báðar hendur. Tjarnirnar blikuðu í geislum
morgunsólarinnar. Framhjá vagaði búpeningur á Iieit.
— Franz ýtti húfunni aftur á linakkann og þerraði enn-
ið. Það var heitt í dag.
Vítt engi opnaðist á vinstri hönd. Menn og konur
með livíta skýluklúta yfir sér báru þurra flekkina sam-
an í stór sæti. Allt í einu hófu nokkur þeirra upp
hrífur sínar og veifuðu þeim yfir liöfði sér. Einn mað-
urinn tók á rás upp að veginum. Það glampaði á lirífu
hans í sólskininu. Franz heyrði ógreinileg köll. Hvað