Nýja stúdentablaðið - 23.02.1935, Qupperneq 9
i\VJA SrCil)KMABI.Af)It)
9
Sérmeiiiitun kennara og »þjófalyklarnii*
«
Háskóli vor er fábreyttur enn sem komið er. Það fer
oví langt frá því, að hann geti útskrifað kennara, er
aurfa til að kenna liinar ýmsu námsgreinir í skólum
andsins. Til þess verða margir að sækja nám sitt og
sérmenntun út yfir hafið. Sú eina deild liáskólans, er
útskrifar kennara, er norrænudeildin. Eru þeir liæfir
til að kenna sögu og íslenzkn við hvaða almenna skóla
sem er. Nú ér því svo farið, að yfirleitt liggja ekki
önnur störf fyrir norrænufræðinguin en kennslustörf.
Er því næsta mikilsvert fyrir norrænumenn, að þeir
sitji fyrir öðrum um kennarastöður og kennslustörf í
sérgreinum sínum. í raun og veru sýnist það svo sjálf-
sagt, að menn með sérmenntun silji fyrir kennslustörf-
um í sínum greinum, hvort sem þeir eru lærðir lieima
eða erlendis, að slíkt ætti ekki að vera umtalsvert. En
því miður hefir orðið allmikili misbrestur á því, svo
að varla má lengur liggja í þagnargildi, og mun ég
koma síðar að því í grein þessari.
I háskólanum er, sem kunnugt er, guðfræðideild.
Hennar starf, er að búa nemendur undir prestsembætti,
á sama hátt sem lögfræðideildin býr undir lögfræðistörf
og dómaraembætti og læknadeildin undir læknisstörf.
Það ætti nú að vera vitanlegt, að guðfræðideildin býr
nemendur sína undir prestsþjónustu og ekkeri annað.
Hvernig deildin rækir það starf, skal ekki dæmt um
liér, en hitt skal fullyrt, að engin einasta námsgrein er
kennd í guðfræðideildinni, er að gagni megi koma við
kennslu í almennum skólum.
Nú ber svo undarlega við, að guðfræðingar hverfa
ekki nándar nærri allir að prestsembættum, sem |)ó eru
allra embætta flest á landinu, eða 106, heldur smeygja
æir sér inn í kennarastöður við hina ýmsu skóla og
cenna þar hinar ólíklegustu námsgreinir. Það virðist
urðulegur ósiður og ranglæti að iáta þessa menn kenna
við skóla, þegar nóg er til af mönnum, sem menntun-
arlega standa miklu betur að vígi, að rækja þessi störf.
Það er ekki einungis ranglæti gagnvart hæfum mönn-
um, sem guðfræðingar taka atvinnuna frá, heldur og gagn-
vart skóluun m, sem á þennan liátt eru firrtir góðum
kennslukröftum. Hér er einkum átt við alþýðuskóla,
gagnfræðaskóla, kennaraskóla og menntaskóla. Er j)á
bezt að Hta á hvaða skilyrði guðfræðingar hafa til
kennslustarfa. Eins og ég tók fram áðan, er engin þeirra
námsgreina, sem kennd er í guðfræðideildinni, numin
í venjulegum skólum, nema j)á örlítið í Kennaraskól-
anum. Guðfræðingar hafa jiví eklcert til brunns að bera
í kennslu sinni, l’yrir utan jiekkingu þá, er þeir bala
hlotið í menntaskólanum. Þrátt fyrir jiessar staðreyndir,
virðist sú trú vera rótgróin, bæði meðal almennings og
j)ó einkum valdhafanna að guðfræðingar séu svo að
segja jafnvígir á allar fræðigreinir. Guðlræðingar eiga
að vera sögumenn, íslenzkumenn og sérstaklega uppeldis-
— Skömmu eftir miðnætti skundar maður út þorps-
götuna. Hann er léttur í spori, hann sveiflar höndunum
í bljóðfalli söngs, sem ekki heyrist. Yfir sveitinni bvíl-
ir myrkrið sem svört skikkja. Ct jiangað gengur hann.
Það er Franz, óþekktur hermaður í miklum her.
Ragnar Jóhannesson
þýddi.
fræðingar, enda jjótt vitað sé, að j>eir liafa enga þeirra
námsgreina numið, er réttlætt geti jiessar iáránlegu
nafngiftir. Jafnvel er seilst eftir þeim til að kenna
stærðfræði, náttúrufræði og framandi tungur. Það er
|)ví með sönnu sagt, sem baft er eftir greindum og
orðslyngum manni, að guðfræðingar væru eins og
»þjófalyklar«, er alls staðar gengju að.
JNú kynnu sumir að segja, að jiótt guðfræðingar hefðu
ekki meiri þekkingu í aímennum greinum, en venju-
legur stúdent, j)á befði jieir ])roskazt af háskólanáminu
og væru j)ví betur færir til að kenna en ella. I fyrsta
lagi er nú j)að, að hversu þroskandi og vísindalegt, sem
námið væri, j)á gæti það nauinast bætt úr vöntun á
þekkingu í algerlega óskyldum fræðigreinum. Maður
getur getið nærri, hversu staðgóð stúdentsþekkingin er
t, d. í sögu og útlendum málum, þegar margir student-
ar geta ekki skrifað móðurmál sitt skammlaust. I öðru
lagi er guðfræðinám ekki vísindanám. Þar er engin trú-
arbragðakennsla almennt né trúarbragðasaga. Kennslan
er miðuð við kennisetningar vissrar kirkjudeildar. Að
vísu munu nemendur verða allhandgengnir bókmennt-
um og hugsanaferli Gyðinga, en lítt tel eg |)að vænlegt
til þroska. Ætli jiað stæði elcki nær nútíðarmanni, sem
öðlast vildi bókmenntalega þekkingu, að kynna sér vest-
rænar bókmenntir síðari alda, en að þekkja upp á sína
tíu fingur bókmenntir og lífsskoðanir bálfvilltrar J)jóðar
lengst austur í Asíu fyrir hundruðum eða þúsundum
ára? Eða ætli J)að væri eklci vænlegra til skilnings á
sögu, að lesa sögu Jijóðanna í heild, menningarsögu
þeirra og atvinnusögu, en að slíta út úr samhengi sögu
frumstæðrar smáþjóðar, fjarlæga oss, bæði í tíma og
rúmi, og lesa svo í J)okkabót kirkjusögu, þar sem allt
er séð ineð gleraugum sérstakra trúarbragða? Slíkt náms-
lcgt uppeldi virðist ekki vænlegt til víðsýni eða vís-
indalegrar gagnrýni.
Kandidatar í lögum og læknisfræði ættu sízt að standa
verr að vígi til kennaraembætta en guðfræðikandidatar,
og stendur jafnvel nám þeirra meir 1 sambandi við
námsgreinir í skólum en guðfræðinámið. Auk þess mun
nám hinna fyrrnefndu vera meir í áttina að vera vís-
indalegt en guðfræðikennslan. Þó býst ég við, að það
þætti hálfkyndugt, ef læknar og löglræðingar værn hóp-
um saman látnir troðast inn í skólana til kennslustarfa.
En það vill nú lílca svo til, að læknar og lögfræðingar
sækja ekki um kennarastöður, heldur snúa þeir sér að
störfum þeim, er Jieir liafa búið sig undir. Og óneitan-
lega er eitthvað bogið við það, að öruggasta leiðin til
kennarastöðu, er ekki að lnia sig undir starfið, heldur
að stunda guðlræði, sem á engan bátt er því skyld. Það
er álíka fjarstætt, og ef lögfræðiþekking eða verkfræði-
þekking væri vissasti vegurinn til prestsembættis.
Nú sem stendur munu vera 13 eða 14 kennarar með
guðfræðiprófi fyrir utan háskólakennara og barnakenn-
ara. Þessir menn kenna hinar ólíkustu fræoigreinar svo
sem íslenzku, sögu, stærðfræði, náttúrufræði, landafræði,
ensku og dönsku eða flestallar fræðigreinir, sem í skól-
um |)essum eru kenndar, og ekki nóg með |)að; guð-
fræðingarnir þykja jafnvel ómissandi í bankastjóra- og
fræðslumálastjórastöður.
í fyrra liaust vantaði kennara í sögu við Gagnfræða-
skóla Reykvíkinga. Skólanum bauðst maður, er stundað