Nýja stúdentablaðið - 23.02.1935, Síða 10

Nýja stúdentablaðið - 23.02.1935, Síða 10
10 M NVJA STÚDENTABLAÐIÐ hafði sagnfræði við háskólann í Kanpmannahöfn, skólinn hafnaði honum og fékk klerk nokkurn norðan af Húsavík til starfsins, sem vitanlega veit ekki hvað sagnfræði er og liefir aldrei lært slíkt. Sama haust losnaði staða við Flenshorgarskólann í Hafnarfirði í ensku og dönsku. Meðal þeirra, er sóttu, var guðfræðingur nokkur og maður með há- skólaprófi í enskum fræðum og haíði auk þess stundað nám sitt í Danmörku, svo að liann var einnig vel að sér í dönsku. Maður skyldi ætla, að skólinn mundi standa opinn fyrir slíkum manni, en svo fór ekki. Skólinn reyndist honum lokað- ur, en fyrir »þjófalyklinum«, guðfræðingnum, hrökk liann upp á gátt. Hafði þó skólastjórinn mælt með sérfræðingnum, því að vitanlega vildi hann engan liðlétting inn í skólann. Af þessu óhappaverki leið- ir það, að skólinn á á liættu að sitja með mann þennan, sem enn er á góðum aldri, allt að 30 ár- um, hversu mikill skaði, sem það kann að verða skólanum. Þótt undarlegt megi virðast, var furðu lítið talað um þetta mesta reginlineyksli síðustu ára í embættaveitingum. Enskukennari Mennta- skólans skrifaði að vísu greinarkorn um málið, — og svo ekki meira um það. I norrænudeild fá menn vísindalega undirstöðu í sögu, íslenzku, málfræði og hókmenntum, og er nám þeirra í lífrænum tengslum við nútímamenn- ingu. Hafa því norrænumenn langtum hetri skil- yrði til kennslu en guðfræðingar, sökum sérgreina sinna og betri menntunar yfirleitt. Þó hefir sú raun á orðið, að guðfræðingar virðast hafa verið tald- ir hlutgengari til kennslustarfa en þeir. Raunar ber oft svo við í hinum minniháttar skólum, að kennarinn verður að kenna fleira en sérgrcin sína, en ávalt er ís- lenzka og saga umfangsmiklar námsgreinir í hverjum skóla, svo að norrænufræðingar geta að mestu kennt sínar greinir og sízt ættu þeir að hafa verri aðstöðu til að kenna aðrar greinir en guðfræðingar. Ef allt væri með felldu ættu menn með prófi í nor- rænu að liafa nóg að starfa, enn sem komið er. I flest- um skólum er kennd saga og í öllum þeirra móður- málið. Væri því full þörf á slíkum kennara í sérhverj- "'Mr. ASC ftUMMAftXJÍM RCYKJAVIK --------------------- • LlTU^HRfVÐPREr/UN -HRTTRPREÍ/UN -KEMI/K FRTR 0G JKINNVÖRU =» HRE.IN/UN - Afgreiðsln og hraðjjressun, Laugaveg 20 (iiingaugUr frá Klapjiarstíg). Sími 4263. Verksiuiðjau Iluldursgötu 20. Pósthólf 92. Aukin viðskifti frá ári til árs eru hezta sönnunin fyrir hinni víðþektu vandvirkni okkar. Allir hinir vandlátu skifta við okkur. Þið, sem ekki hafið skift við okkur, komizt í þeirra tölu og reynið viðskiftin. Ef þér þurfið t. <1. að láta lita, keinisk-lireinsa eða gufupressa 2 klæðnaði. send- ið okkur þann, sem er ver útlítandi, en hinn í annan stað. Gerið svo samanburð. Þá munu okkur tryggð áframhaldandi viðskifti yðar. Fullkomnustu vélar og áhöld. — AUskonur viðgerðir. Senduin. — Sími 4262. — Sækjum. Móttaka Iijá Hirti Iljartarsyni, Bræðrahorgarstíg I, sími 4256. Afgreiðsla í Hafnarfirði í Stebbabúð, Linnetsstíg 2, síini 9291. Sent gegn póstkröfu um land allt. STÚDENTAR! Athugið! Með stúdentakortunum fáið þið afslátt á fatapressun og hreinsun, uðeins lijá okkur. um skóla landsins. Þá væri fengin sæmileg trygging þess, að íslenzkukennslan færi ekki í slíkum handa- skolum, sem víða virðist við hrenna. — Það virðist orðin full þörf á því, ekki sízt síðan kennaraprófi var kotnið á við norænudeildina, að réttur candidata til kennaraembætta sé tryggður með lögum, eins og ann- arra candidata, er próíi ljúka við háskúlann. Það sýnist allhláleg hagspeki, að ríkið kosti norrænukennslu við liáskólann og svo sé mönnum þeim, er fræði þessi hafa numið, bægt frá skólunum, en guðfræðingum og öðrum lítthæfum mönnum sé smeygt inn í |iá, eins og nú eru orðin alvarleg brögð að. Jóhann Sveinsson. Blái bordinn viðurkenndur bezta smjörlíkið. Nýju Sjaftiar-hastdsápurnar IRtSsarsápa, Möndlusápa, Baðsápa, Pálmasápa, jafnast fyllilega á við beztu erlendar sápur. Biðjið um Sjafnar handsápur.

x

Nýja stúdentablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.