Nýja stúdentablaðið - 23.02.1935, Page 11
NÝJA STÚDENTABLAÐIÐ
11
Smásölnverd
á cigarettum má ekki vera bærra en hér segir:
Capstan 10 stk. pakkinn. kr. 0,85
Players N / C. med. 10 — — — 0,85
Do 20 — — — 1,60
May Blossom 20 — — — 1,30
Elephant 10 — — — 0,60
Commander 20 - — — 1,20
De Reszke 20 — — — 1,30
Do. Turks 20 — — — 1,35
Soussa 20 — — — 1,35
Teofani 20 — — — 1,35
Craven A. 10 — 0,80
Westminister A. A. 10 — — — 0,75
Melachrino No. 25 20 — — 1,35
Abdulla No. 70 20 — — 1,45
Do. Imperial 20 — — 1,45
Do. No. 25 20 — — 2,35
Do. No. 25 10 — — 1,20
Do. No. 28 25 — — — 2,50
Do. No. 16 20 — — — 2,60
Do. No. 16 10 — 1,40
Bastos 20 —... .— — 1,06
Papastratos No. 1 20 — — 1,50
Ilellas No. 2 20 — — 1,50
Do. — 5 - 20 — — — 1,30
Reykjavíl í' 8. febrúar 1935
Tóbakseinkasala
ríkisins.
Er Lárus Einarsson að fara frá Háskólanum?
Heyrzt liefir að Lárus Einarsson kennari í lífeðlisfræði við læknadeild-
ina sé á förum frá skólanuni. Lárus er liámenntaður maður í sínu fagi
ofj; nýtur stórmikils álits erlendis fyrir mjög mikla vísindamannshæfileika.
Hefir hann [ægar gert nokkrar merkilegar uppgötvanir, sem vakið hafa
athygli. Kennsla hans við skólann í þessari umfangsmiklu fræðigrein hef*
ir [jótt frábær, nákvæm og lifandi. Með honum hefir háskólinn eignast
nýja og góða krafta. Það væri því ómetanlegt tjón fyrir læknadeildina og
háskólann að missa hans, enda enginn, sem hefir nokkura sérmenntun í
lífeðlisfræði til að taka við starfinu. — Nýja stúdentahlaðið hefir ekki
Efldu þinn eigin hag
með því að verzla við saiiivinnu-
vei'zliin og gerast félagi.
Þegar þig vantar:
sælgæti, tóbaksvörur, lireinlætisvörur, snyrti-
vörur, raktæki, bréfsefni, matvörur, nýlendu-
vörur, brauð og kökur allskonar o. fl.,
Þ“ er hagkvœmt að Kan (iféla«'i Reykiavíkur
gera kaupin 1 .............................
Sölubúðin: Síiui 1245, Brauðbiiðin: Sími 4562. — Bankastra*ti 2.
Til útsölunianiia og aimarra kaupenda.
Nú við byrjun 3. árgangs, vill Nýja stúdentablaðið
þakka öllum þeim, sem á einn eða annan bátt, hafa
greitt götu þess.
Yíðsvegar um landið hafa menn góðfúslega tekið að
sér útsölu þess og reynst því mjög vel. Slíka menn vill
blaðið eignast í hverri sveit og hverju þorpi.
Nýja stúdentablaðið kemur nú út 4—5 sinnum á ári
og kostar 50 aura eint. í lausasölu. Ef vinsældir þess
aukast á líkan hátt liéðan frá og liiigað til, líður von-
andi ekki á löngu þar til hægt verður að stækka það að
mun. Þeir sem vildu gerast útsölumenn þess, svo og
nýjir kaupendur geta snúið sér til ritstjóra þess eða af-
greiðslumanns, sem gefa allar nánari upplýsingar.
getað fengið áreiðanlegar upplýsingar um þetta mál. Ef þessi orðrómur
er á rökum byggður mun það taka þetta til rækilegrar meðferðar. Rót-
tæka félagið, læknisnemar og stúdentar allir sem einn maður munu gera
allt, sein hægt er, til að fá því afstýrt að Lárus fari frá skólanum.
Heimsþiug stúdenta.
Þingið sóttu 379 fulltrúar (þar af 70 konur) frá 32 löndum. Frá lieims-
samdandi stúdenta 12 fulltrúar. Einnig tóku þátt í þinginu ca 200 gestir.
Fulltrúarnir voru frá þessnm löndnm: Frakkland 119, Belgía 91, Eng-
land 55, Bandaríkin 10, Tjekkóslovakia 20, Holland 12, Indon-
esia 12, Indland 12, Norðurafrika 6, Danmörk 7, Kanada 4, Ítalía 4,
Sviss 4, Spánn 3, Portugal 2, Jugoslavia 2, Þýzkaland 2, Lettland 2,
Mexiko 1, Bulgaria 1, Noregur 1, Austurríki 1, Portorico 1, Bolovia 1,
Brasilia 1, Kína 1, Argentína 1, Rúmenía 1, Grikkland 1, Pólland 1,
Saarliérað 1, Egyptaland 1. — I stjórnmálaflokka skiptast fulltrúarnir
þannig: Jafnaðarmenn 67, kommúnistar 74, tilheyrandi öðrum róttækum
flokksbrotum 117, frjálslyndir 5, kristilegir 6, demókratar 14, fulltrúar
stúdentafél. 24 o. s. frv. Um nám var skiptingin þessi: Heimspeki (upp-
eldisfræði, bókmenntir o. fl.) 81, lög og félagsfræði 66, læknisfræði 40,
verkfræði 57, náttúruvísindi 25, jarðfræði o. s. frv.
LEIÐ RÉTTING: Tvær tilvitnana villur hafa slæðst inn í greinina
»Um bókmenntir og bókmenntamat- í síðasta biaði. Bls. 2, 2. d. 1. 11—
12 a. o. lesist, getnr eigi talizt fullgildur skáldskapur, heldur »úthverfing
eða umhverfing listar«. Sama dálki 1. 16—17 lesist, »undarlega sjiiklegur
hringsnúningur í hugsanalífinu«.