Nýja stúdentablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 1

Nýja stúdentablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 1
[Tím. 11. árg. — 1. tbl. okt. — nónr. 1946 G E F I Ð 0 T A F »F E L A G I R 0 T T Æ Iv R A S T 0 D E N T A« Englnn meðmælandi nauðungarsamningsins má komast í studentaráð Nú dregur brátt til stórra tíðinda. Á laugardag- inn hinn næsía verða fulltrúar valdir í stúdentaráð. Undanfarið ár hafa stúdentar staðið fremstir í flokki gegn afsali hvers konar landsréttinda. Þeir eygðu fyrstir hættuna. Þeir hafa hlotið virðingu þjóðarinnar fyrir sjálfstæðisbaráttu sína. En misjafn er sauður í mörgu fé. Vér höfum ætíð vifað, að til eru nokkrir innan veggja Háskól- ans, er setja gullið öllu öðru ofar. Þeir eru í sann- leika sagt: mennirnir með gullhjartað. Á laugardaginn eigum vér að sanna það í fyrsta skipti fyrir alþjóð, hversu mikill hugur hefur fylgt málinu mikla. Það er ekki nóg að senda menn út af örkinni og segja, að allir stúdentar séu á móti nauð- ungarsamningnum. Nú eigum vér að sanna þetta með tölum. Baráttan stendur á milli D-listans og Vökumanna. Allir þekkja hug róttækra stúdenta, en Vökumenn leyfa sér að tefla fram yfirlýstuih stuðn- ingsmönnum samningsins. Þetta er móðgun við stúdenta. Við þessu er aðeins til eitt svar: X D-lisS- inn. Um krata og framsóknarmenn er ekki þörf að ræða. í fáum orðum sagt hafa þeir aldrei komið neinu góðu máli fram nema með fulltingi róttækra stúdenta. Það er mál manna, að sama sé að skila auðu og kjósa þá. Þú unga meyja og þú ungi sveinn! Fósturjörðin hrópar á hjálp þína. Sýndu, að þú sért andvígur er- lendri íhlutun um málefni íslands. Bóndinn í sveit- inni og fiskimaðurinn við sjóinn krefjast þess, að þú standir við gefnar yfirlýsingar um andstöðu á afsali landsréttinda vorra. — Ef þú greiðir Vöku atkvæði, skilur öll þjóðin það sem hreina uppgjöf við málstað stúdenta. Heiður vor er í veði. Sigur D-listans er sigur andstæðinga nauðung- arsamningsins. X — D-listinn. Þær liorfur eru á að Hcrinnnn l’álsson, stud. nái kosningu og verði þiir iueð liriðji iulltrúl FÉLAGS HóT- TÆKBA STCDENTA í Stúdentaráði. Alliir liáskólustúdeiitar, scm vandir eru að v(irðlng:u sinni, kjúsa D-listiUin, svo uð for- niaðiir lijóðvarnarl'élags Háskólans komlst í Stúdentaráð, emla cr það cina tryg’g'ingin fyrir þvf, að liið uýja ráð lialdi áfrain baráttnnni gegn nauðuiigarsamningi ólafs Thors. Á kjöi’skrá cru uiii 470 niunns. Því má búast við, að tala þelrra, scm kjósa muni ekki fulra yfir 400. Það þýðir, að 44 atkvæðl þarf á bak við livern kjörinn fulltrúa, en þó minnkar þessi tnla nokkuð við dauðu atkvieðin, sem falla á Iistana, en konia ekki að gagni — 30 atlivieði (sumir segja 27) fara tll óný'tis á framsóknarlistann og kitlnguin 20 á kratalistann, — svo að búast má v,lðl, að 40 atkvieði þurfi á balt við livcrn fulltrúa. Þess vegna þairf listi róttiekra að fá 120 atkvieði til að koma þreinur iiiönnum í Stúdcntaráð. í fyrra fókk fðlagið 87 atkvteði, 10 þeirra liefur félagið uhisst út úií skólanunij cn af 150 nýjiini stúdentuin í liaust gengu 36 í féiag róttækra og 6 Vökunionn, seni andvígir eru snmningi ólafs Tlioirs, ætla að kjósa Herniann Fálsson í Stúd- entaráð. Sanikva'int þessu liefur féilaið 110 atkvæði eða vant- ar aðeins eitt, 'til þess að koma Hermanni að, Qg þetta at- kvæði er þitt atkvæði. Engiun stúdent gctur kosið A-listann, þar scm Vökumaður er í öðru sæti og samnlngsmaður í 3. sætL Enginn stúdent gC'tnl’ lieldur kosið C-listann og kastað atkvæði sínu á glæ í þessiiin þýðingarniiklu kosniiiguin. Stúdentar, sanieinist þvf alllr uni D-listann. HERMANN PALSSON SKAL I! STÚDENTARÁÐ J LANDSBÓKASAFN iA'á i 6 í> 5 6 3 Fslands-

x

Nýja stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.