Nýja stúdentablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 1

Nýja stúdentablaðið - 01.10.1946, Blaðsíða 1
ÍL-4' ik 11. árg. — 1. tbl. • okt. — nóv. 1946 ITfiSA. STUDENTABIAÐID G E FI Ð 0 T A F »F É L A G I R Ö T T Æ K R A S T 0 D E N T A« Enginn meimælandi nauðungarsamningsins má komast í stúdentaráð Nú dregur brátt til stórra tíðinda. Á laugardag- inn hinn næsía verða íulltrúar valdir í stúdentaráð. Undaníarið ár haía stúdentar staðið íremstir í ílokki gegn aísali hvers konar landsréttinda. Þeir eygðu íyrstir hættuna. Þeir haía hlotið virðingu þjóðarinnar íyrir sjálístæðisbaráttu sína. En misjaín er sauður í mörgu íé. Vér höfum ætíð vitað, að til eru nokkrir innan veggja Háskól- ans, er setja gullið öllu öðru oíar. Þeir eru í sann- leika sagt: mennirnir með gullhjartað. Á laugardaginn eigum vér að sanna það í íyrsta skipti fyrir alþjóð, hversu mikill hugur hefur fylgt málinu mikla. Það er ekki nóg að senda menn út af örkinni og segja, að allir stúdentar séu á móti nauð- ungarsamningnum. Nú eigum vér að sanna þetta með tölum. Baráttan stendur á milli D-listans og Vökumanna. Allir þekkja hug róttækra stúdenta, en Vökumenn leyfa sér að teíla fram yfirlýstuiri stuðn- ingsmönnum samningsins. Þetta er móðgun við stúdenta. Við þessu er aðeins til eitt svar: X D-lisS- inn. Um krata og framsóknarmenn er ekki þbrf að ræða. í fáum orðum sagt hafa þeir aldrei komið neinu góðu máli fram nema með fulltingi róttækra stúdenta. Það er mál manna, að sama sé að skila auðu og kjósa þá. Þú unga meyja og þú ungi sveinn! Fósturjörðin hrópar á hjálp þína. Sýndu, að þú sért andvígur er- lendri íhlutun um málefni íslands. Bóndinn í sveit- inni og fiskimaðurinn við sjóinn krefjast þess, að þú standir við gefnar yfirlýsingar um andstöðu á afsali landsréttinda vorra. — Ef þú greiðir Vöku atkvæði, skilur öll þjóðin það sem hreina uppgjöf við málstað stúdenta. Heiður vor er í veði. Sigur D-listans er sigur andstæðinga nauðung- arsamningsins. X — D-listinn. Þser hod'fur eru á að Hennann I'álsson, stiul. mag., nái kosningu og verði þar nicð þriðjl ínlltrúi FíóLAGS ItóT- TÆKKA STf'DENTA í S'tíulentaráði. Allljr háskólastúdentai', seiu vandll' eru að V|irðingu slnnt, kjösa D^listann, svo «tð íor- ínaður l>,ióðv.arnarl'('lags Háskólaus koiuíst í Stiideutaráð, enda cr ]>að eina tryg-glngin fyriir l>ví, að liið íiij'ja ráð haldi áfruni Iiai'áttunni kcjíii nauðiiiig'arsainningi ólafs Thors. A kjörskrð cru uni 470 jiiíuids. I>ví niá búast viðl, að tala þeirra, seni kjósa ínuni ekki falra jfir 400. l>að þj'ðir, að 44 atkvieði liarf á bak við hvern kjörlnn fiilltn'mv cn lió íntnnkar þesst tala nokkuð við daiiðu atkvivðtn, sem failla s'i llstana, cn koinn ckki að gajTiii — 80 athvicðl (suinlr segja 27) fara til ónítis á frainsníkniirlistann og- ki'lnguin 20 á krataiistann, — svo að buast niá v,i(% að 40 atkvieíSI þuríi á bak við livern fiilltrúit. Þess vegna linirf Hsti róttiekra að fá 120 atkvæði til að koma lireinur íuóniuiiu í Stúdentaráð. 1 fyiira fekk f61agið 87 atkvæði, 10 þelrra liefur íélagið niiisst út úii skðlanuinj en af 150 nj'juiu stúdentuin í haust gcngu 3G í íclag róttiekra og (! Vökuiiienn, sein andvígiir eru sniiiningi ólafs Tliojis, ictla að kjósa llcriuann Pálsson í Stúd- cntiiii'áð. Saiukva'int þessu hefur fílaið II!) aitkvæði eða vant- ar aðcins eitt til þessi að koina Hermanni að^ Qg þetta at- kvæði er þitt atkvæði. Engiiin stúdent getur kosið A-Iistaun, þar seni Vökuinaðiir er í öðru ssetl og snniiiingsniaður í 3. sseti. Enginn stúdcnt KC'tní' lieldur kosið C-listann og kastað atkvieði sínu íi giie í þessum þjðingarnilklu kosninguni. Stiidentav, sainctnist þvf alltr uin D-listann. hf:rmann pálsson skal e stúdentaráð LANDS^KASAFN .AJ i6í.)563 "TsLANDS""

x

Nýja stúdentablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýja stúdentablaðið
https://timarit.is/publication/608

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.